Nóg að gera í lífinu :O)

 

Þannig er það Grin

 

Eyþór litli píanósnillingur blómstrar í sínu píanónámi, kennarinn hans er svo ánægð með hvað hann er fljótur að tileinka sér hlutina og hvað hann er lipur á nótnaborðinu InLove  

Baldur tók allt í einu við sér og fór bara að tala!  Ekkert alltaf alveg sama tungumál og við hin, en það er farið að færast aðeins nær Joyful   Nú er hægt að bera kennsl á fullt af orðum og setningum og hann syngur eins og hann eigi lífið að leysa.....Heart

Benni er enn að melta hvaða áhugamáli hann vill sinna, dansinn er honum ennþá ofarlega í huga. Enda er hann búin að æfa dans í 2-3 ár...en svo kallar fótboltinn líka svolítið. 

 

Litli Jón vex og dafnar og hafa núna fundist spörk utan frá tvisvar sinnum InLove  Við Sigga bíðum spenntar eftir næsta sónar þar sem við ætlum að fá að vita hvort að litli Jón sé í raun gutti....eða hvort að heimasætan sé loksins á leiðinni Heart  Mamman er bara svo mikil strákamamma í eðli sínu að það hvarflaði ekki að mér annað en að tala til þessa "innbúa" á sama hátt og til hinna fyrri og er það mikill djókur meðal hinna væntanlegu stóru bræðra að núna þegar geirvörtur hafa loksins losnað við viðurnefnið Jón....eftir margra ára fliss LoL...að þá kalli þeir bara litla krílið Jón í staðin Grin  svona þar sem þeir eru vaxnir uppúr því að spyrja mig að því hvað ókunnugir á götu heita (fengu ss alltaf svarið "Nú! Auðvitað Jón!")  

 

En hvort sem það kemur lítill Jón eða lítil Gunna þá er mikil spenna í gangi....tímatal bræðranna miðast við fyrir eða eftir komu litla Jóns InLove

 

 

Ég er á milljón yfirleitt, alla daga, allann daginn og hef ekki einu sinni tíma til þess að setjast niður og blogga hvað þá annað..þetta blogg fer að breytast í svona weekly uptade síðu LoL  Við erum byrjuð að pakka niður hægt og rólega vegna yfirvofandi flutninga og er ég voðalega fegin því (lesist: komin með ógeð á þessum helvítis skókassa sem ég bý í og tónlistinni sem fylgir honum)

 

Lífið rúllar annars bara áfram án þess að maður taki eftir því.....eða muni að taka myndir Blush

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kvitt kvitt, bloggdrottning, alltaf gaman að fylgjast með litlu ( samt stækkandi) fjölskyldunni. Kveðja af klakanum

Eyrún (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 00:44

2 identicon

Velkomin fljótlega í menninguna í odense :)

Dagný (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 20:06

3 identicon

hæhæ.. veit að þú vilt fá kvitt svo hér er mitt :)   hlakka til að sjá þig !!!

elin (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 19:53

4 identicon

hlakka til að sjá ykkur, var Þaggi 10 April?

A og rest (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 17:08

5 identicon

du dáin skvís??

Anný,, ert þú að koma út,,, eða Birna að fara til þín

Dagný (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Nýjustu myndir

  • jón hjá tannsa
  • DSC_0490[1]
  • IMG_1841
  • SDC11485
  • stóru

Nýjustu myndböndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband