Mætt í sólina með stóðið :O)

 

Ferðalagið gekk ótrúlega vel, ég er orðið svo séð að ég auðvitað leyfði börnunum að vaka frameftir kvöldinu áður í góðu yfirlæti, og fyllti svo liðið af skyri áður en við fórum í loftið...þessi blanda leiddi af sér mjög þreytt og södd börn sem steinsofnuðu fyrir flugtak og sváfu ALLA leiðina Grin

En ég var ekki svo heppin að ná dúr þar sem að parið í næstu sætaröð var með afar óánægðan ungann mann sem grét alla leiðina....ég náði samt ekki að pirra mig á því þar sem að Baldur var  svona ungi....og ég vorkenndi þeim eiginlega bara.

 

 

 En það er frábært að vera komin HEIM...sól og sumar, stuttbuxur og sólarvörn og endalaust af dóti í garðinum.  Mesta fjörið núna er að tjalda úti í garði og hafa göng á milli tjaldanna LoL

 

Baldur byrjar hjá dagmömmunni næsta þriðjudag og er hún bara hérna í næstu götu og ég er svo klár að ég bauð mig fram i sjálfboðavinnu hjá rauða krossinum 4 tíma á viku....ss einn morgun í viku ...fram á sumar til þess að hafa eitthvað annað að gera en að taka til heima hjá mér Wink

 

En eníhús, ég er farin að tölvast með dagnýju og Valda Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að fá ykkur aftur í sólina...vonast til að sjá ykkur sem fyrst

Sigga í Sonderborg (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 15:49

2 identicon

Hei og sæl.

Gott að allt gekk vel.Já,skyrið virkar alltaf vel ílitla munna:-)

Það er ekki alveg stuttbuxna veður hér nema fyrir þá allra hörðustu.

cs:5 stiga hiti og vindua:-) gaman!! Hlakka til að sjá ykkur og við

verðum í bandi fyrir þann tíma. Kveðja frá Meg:-))

Margrét Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Nýjustu myndir

  • jón hjá tannsa
  • DSC_0490[1]
  • IMG_1841
  • SDC11485
  • stóru

Nýjustu myndböndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband