Að hrökkva í gang...

 

Ég er semsagt að því...að hrökkva í gang.

 

Við erum lent og erfiðri ferð til Íslands loks lokið.  Ég er enn að plokka uppúr töskunum samhliða því að skrifa jólakortin (sem komust af stað fyrir helgi), þrífa og reyna að lesa fyrir próf.

Ferðin hingað var ævintýraleg, það tók okkur ekki nema 5 tíma að fara 30 min leið sökum snjávar sem lagðist yfir Danmörku öllum að óvörum og lamaði allar almenningssamgöngur sem og gatnakerfi. Það var hreint yndislegt að vera í bíl í marga marga marga klukkutíma með Jón og Baldur.....Woundering

 

En hér er voðalega jólalegt um að lítast og auðvelt að finna fram jólaskapið, ég þarf að kaupa meira myndapláss hjá moggablogginu til þess að koma öllum myndunum inn sem voru teknar á Íslandi sem og snjávarmyndunum okkar nýju.

 

Allir bræðurnir eru hér samankomnir til þess að njóta jólanna saman og er mikið fjör í húsinu. Sem betur fer lyndir flestum vel yfirleitt svo uppúrsuður eru fátíðar....sérstaklega svona þar sem að jólasveinarnir eru að hafa auga með mönnum svona í desember Wink   Kári er líka voða stilltur.....segir hann LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Nýjustu myndir

  • jón hjá tannsa
  • DSC_0490[1]
  • IMG_1841
  • SDC11485
  • stóru

Nýjustu myndböndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband