Ég var klukkuð!!

Dem þessum klukkurum (Ella frænka) hehehe

En here goes:

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina

  •  Vinnumaður í sveit
  • Á leikskólanum Steinahlíð
  • Söluturninum Vídeomarkaðurinn
  • Hið eilífa og mest tímafreka starf að vera móðir

 

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá

  • The Lord of the Rings
  • The Sound of Music
  • Lethal weapon (arma mortifeira LoL)
  • Alien myndirnar

 

Fjórir staðir sem ég hef búið á

  • Ættarsetrið á Víghólastíg
  • Coimbra, Portúgal
  • Christianshavn í Kaupmannahöfn
  • Sønderborg...borgin fagra í suðri


Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar
(Það er svo langt síðan ég hef haft TV að ég þarf að rifja upp)

  • Deperate housewifes
  • Friends
  • Sg1
  • How I met your mother 


Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum

  • Tékkland
  • Sovétríkin
  • Holland
  • Ísland


Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg

  • Mbl.is
  • visir.is
  • sdu.dk
  • Fésbókin


Fernt matarkyns sem ég held uppá

  • Svið
  • Skyr og lifrarpylsa
  • Danskt rúgbrauð með dillsósu, reyktum/gröfnum laxi, salati og rauðlauk
  • Sveittur borgari með mikilli hamborgarasósu


Fjórar bækur sem ég hef lesið oft

        Ég les bækur iðulega einungis einu sinni....þegar ég les fyrir mig en...

  • Bláa kannan
  • Græni hatturinn
  • Benedikt búálfur
  • Kári litli og Lappi


Fjórir bloggarar sem ég klukka

  • Dagný í Odense
  • Dóran á heiðinni
  • Kristín Þóra Frænka
  • Ella frænka í Rassi 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mér líkar ekki svona klukk, en fyrst það var búið að klukkan mig tvisvar varð ég að gera eitthvað í því ;)

og - ég les sumar bækur oft, sumar eru nefnilega þannig að maður getur endalaust gluggað í þær

Kristín (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 22:43

2 identicon

Já eins og símaskráin aldrei leiðinlegt að lesa aðeins upp úr henni.

En Kristín þú hefur kanski lesið alla símaskránna?   

Helga R (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 20:50

3 Smámynd: Birna Eik Benediktsdóttir

hehe   ég hef sjaldan fengið eins hjartnæmt og hugljúft hrós Helga Rún......eins og að vera líkt við símaskránna    Maður er snortin inn að innsta streng það get ég sagt þér!    hehehe

Birna Eik Benediktsdóttir, 22.9.2008 kl. 21:04

4 identicon

Hahahahaha ææææjj

Helga R (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 19:30

5 identicon

Takk fyrir klukkið,,NOT,,lol

Anywho,, hafði nokkrar mín aflögu í gær og er því búin að svara þessu bulli :)

Dagný (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Nýjustu myndir

  • jón hjá tannsa
  • DSC_0490[1]
  • IMG_1841
  • SDC11485
  • stóru

Nýjustu myndböndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband