Öskudagur til eilífðar...

 

Það finnst Baldri allavega Grin

 

Hvað á maður að halda þegar maður er 2 ára og mamma manns bara málar mann í framan!  OG segir að maður sé spiderman Woundering    Svo sér maður sig í speglinum og hefur auðvitað ALDREI séð neitt eins rosalegt og þetta spiderman-andlit og lifir að sjálfsögðu í þeirri sjálfsblekkingu um aldur og ævi að maður sé í raun......Spiderman Cool

 

Þetta gerist þegar maður sér sjálfur um umbreytingarnar...takið eftir díteilnum í kringum augað LoL

 Heimatilbúin Spiderman Sæta fés :O)Allir í rólegheitunum á háttatíma hehePjakkur  Bræðraást

 

Alltaf gott að vera vel vopnaður....þó maður taki sér pásu í baráttunni við hið illa til þess að elska bróður sinn svolítið InLove   Svo segir hann bara  "Babbu NE mjudu"   ef ég reyni eitthvað að klípa hann í lærinn....það á víst að þýða að Baldur sé ekki mjúkur Tounge

Ég henti restinni af þessum sprellmyndum í albúm þeirra bræðra Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

dúllan!

auðvitað er hann spidermann, mamman var búin að segja það...

Kristín (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 19:53

2 identicon

Reidíóaktiv Spæderman er sennilega ekki þessi mjúka týpa sem fílar að láta klípa í lærin á sér.

Minnist þess allavega ekki úr myndinni, ég hef þó ekki séð nr. 2 og 3  og gæti verið að hlaupa á mig

Helga Rún (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 20:36

3 Smámynd: Birna Eik Benediktsdóttir

Nei það er rétt Helga...ég þarf greinilega að fara að virða harðnaglamörk Spidermans.....   hlýtur að vera erfitt að vera spiderman...verandi að halda kúlinu alltaf...og eiga svo bara mömmu sem er svo endalaust skotin í manni að hún er alltaf eitthvað að klípa mann eitthvað og kyssa og skemma ímyndina hahaha

Birna Eik Benediktsdóttir, 28.5.2009 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Nýjustu myndir

  • jón hjá tannsa
  • DSC_0490[1]
  • IMG_1841
  • SDC11485
  • stóru

Nýjustu myndböndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband