Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Benedikt Eysteinn Birnuson

Er 6 ra dag :O)

Benedikt 2-3 vikna

Gengur einnig undir viurnefnunum hobbitinn, Benni spenni, Benni spenni spturass, spt (sem stytting spturass), flotti gotti, og svo a sjlfsgu klri, sti, fallegi, mjki, flotti..og ar fram eftir gtunum...hausInLove

a tk piltinn ekki nema 2-3 tma a mta svi egar hann hafi kvei a lta vera af essu og var a a sasta sem hann var snggur a hehehe LoL

Hann var mesta bolla sem g hafi hitt sem ungi (anga til g hitti Baldur) enda mikill brjstamjlkurkall lkt og brur hans bir og var hann fljtt ykkari yfir kroppinn en g! Andvkunturnar voru far fyrsta ri hans Benediktst og afrekai hann a meal annars a vera yngsta barn slandi til a f rr eyrun!

Benni bolla 5 mnaa

Benedikt er ormur...sem kemur mr miki vart mia vi hva g er ALLTAF stillt og g Halo ...hann hltur a f pjakkhttinn fr kunnugum bara ...Whistling en hann er semsagt glettinn og skemmtilegur drengur. Auveldur umgengni, klr og fallegur, gviljaur, traustur og sviphreinn og a mega guirnir vita a brur hans munu eiga mikinn klett honum egar fram la stundir. Hann er satt best a segja afar lkur Benedikt afa snum, bi tliti og innrti og ar er svo sannarlega ekki leium a lkjast...rtt fyrir hina alrmdu rjsku....ea seiglu eins og vi kjsum frekar a kalla a Grin Hann ber sem betur fer kvittun fur sns lka, hafblu augun sem hann fddist me breyttust nefninlega undravera blndu af mgrnu, brnu, gulu, grnu og blu egar fram liu stundir og skipta marglitu augun litum eftir skapi drengsins InLove

Benni spenni 3 ra

Litla rfan mn stendur sig vel hvar sem hann kemur og passar allastaar inn. Hann er gddur miklu jafnaargei og er mur sinni til endalausrar ngju....hann hefur tt margar skemmtilegar speklasjnir gegnum tina v hann er spekingur mikill, spurningar eins og..."mamma..eru eir gmmtffarar?" ( heitum potti fullum af flki sundlaug rvk) "afhverju er afi svona ROSALEGA gamall?" "g er me strri haus en Eyr....en hann er me strra typpi"....nokkur dmi Grin

g hlakka miki til ess a f a fylgjast me litla glettna pjakknum mnum stkka og mannast..mun hann halda fram a lkjast mr og mnum ea mun hann lkjast fur snum og snu furflki...hva vill hann vera..hva bur hans...full framt af bjrtum tkifrum, svo miki er vst Heart

Benni sumari 07


Deilibrn...

etta er hinga til s lengsta bloggfrsla sem g hefi rita...hn er um svokllu deilibrn, foreldra eirra og samflagi kringum au. Og er hn ritu vegna pirrings hfundar flki og fvitum kringum sig.

Byrjum me sm sgu af litlum manni.

Hann fddist, foreldrum snum til taumlausrar ngju Wizard gst 2006. Litli maurinn kom heim fam strrar fjlskyldu en ekki fr betur en svo a uppr slitnai milli fur hans og mur egar pjakkur var ekki nema 3 vikna, enn nefndur og allt saman. Undecided

N fru hnd erfiir tmar fyrir foreldrana ba en tkst eim me einhverju mti a draga drenginn litla ekki inn stti sitt. Wink r var a mamman flutti til Jtlands ar sem hn ekkti gott flk, en pabbinn var eftir Kaupmannahfn ar sem hann allt sitt lf. arna eru 3-4 tmar milli. Woundering

Einungis eitt su foreldrar drengsins smu augum og var a a eir voru vinlega sammla um a a barni skyldi njta eins mikilla samvista vi au bi tv og hgt vri, rtt fyrir samskiptaerfileika foreldranna. Wink Gengu eir svo eftir essu me eins tum heimsknum ba bga og hgt var og var reynt a skilja fur og son eftir eina sem mest og oftast. Mamman var heppin a mjlka betur en besta verlaunakr Joyful og var v vandalaust a mjlka bara og frysta og senda me drengnum til Kaupmannahafnar, ea skilja eftir frystinum fyrir fega ef a pabbin kom sveitina.

Svo fru mlin a vandast meira Shocking....mamman vildi fara til slands nm...A fannst nbkuum furnum skelfileg tilhugsun, a litli unginn hans yri svona langt burtu, Crying en ar sem pabbinn er gtlega vel gefin ttai hann sig fljtt v og var stafastur eirri hugsun a framhaldandi menntun mmmunnar gti aldrei nema hagnast drengnum litla egar framm stti, og lagi hann v blessun sna yfir ennan rahag. Cool

Fr v a guttinn litli lenti slandi og anga til a hann flutti aftur aan unnu foreldrarnir bir a v me llum rum a eir fegar myndu ekkjast rtt fyrir a Atlantshafi skildi a.Heart etta var gert me stuttum en rum smtlum, rtt fyrir a barni vri ekki enn bi a fylla fyrsta ri, og me tum fundum gegnum vefmyndavl. ess m geta a ormar essum aldri hafa hvorki olinmi n gagn af lngum vefhittingum ea smtlum svo foreldrunum tti betra a hafa etta bara nokkrar mntur einu en oftar stain.InLove

Pjakkurinn litli fr svo fyrst einn me pabba snum til Danmerkur egar hann var rtt um 13 mnaa, og til ess a vera viku. Mamman var svolti hrdd um mmmuhjarta Heart sitt en tkst me samtlum vi gott og frtt flk um hag barna (meal annars hj sslumanni) a tta sig v a etta er j raunveruleiki barnsins, mamma og pabbi ba sitthvoru landinu og essvegna engum greii gerur me v a draga a langinn a mynda gott samband milli feganna, sem er j a sem allir gir foreldrar vilja gera...a tryggja gar ( r su ekki margar) samvistir milli foreldra og barna. Smile

Mamman skldi laumi eftir guttanum Crying...en guttinn fr glaur Tounge me pabba snum sem kom og stti hann (ess m geta a fegarnir hfu ekki hist u..b. 3 mnui en guttinn tk fur snum samt fagnandi...etta akka foreldranrir eirri vinnu sem lg var vefsamskipti feganna) essari viku Danmrku eyddu eir fegar fyrst og fremst heima hj pabbanum, tveir saman a hnoast hvor rum og kynnast almennilega eigin forsendum Heart Amman og afinn komu lka heimsknir sem og stri frndinn.

Gutti kom til baka til mttunnar sll og glaur og hafi hann lka tala vi hana tlvunni mean Danmerkur heimskn hans st...knsti hana fast og kri hlsakot InLove en vildi lka hafa pabba...pabbinn var kvaddur og hafa essar heimsknir upp fr essu gengi afar vel og eir fegar vkka t sjndeildarhring sinn statt og stugt og fru eir meira a segja saman til tlanda fr me vinum pabbans sasta sumar Police

Allir ailar eru himinlifandi; Wizard Pabbinn yfir v a f til sn drenginn sinn og f a hafa hann frii snum forsendum, mamman yfir v a drengurinn hennar eigi gott samband vi pabba sinn rtt fyrir fjarlgir og ekki m gleyma litla aalatriinu sem er eirrar lukku anjtandi a eiga gott samband vi bi mmmu sna og pabba.Grin

Eftir a litli skruliin flutti til Danmerkur aftur me mmmu sinni hefur lti breyst samskiptum hans og fur hans, a eru einir 3-4 tmar milli heimila foreldranna svo a heimsknir eru lti tari en r voru egar guttinn bj klakanum. Svo a enn sem komi er eru eir fegar neyddir til ess a reia sig sig vefmyndavlar, sma og heilbriga skynsemi mmmunar svo hn standi ekki vegi fyrir elilegri sambandsmyndun milli feganna eins og hn getur ori vi essar astur.

Ekki ir a vla yfir astum, Cool r eru svona, a eina sem hgt er a gera a ganga r skugga um a barni f a njta ess besta fr bum...alltaf...rtt fyrir gmul srindi milli foreldranna, rtt fyrir landfrilegar skoranir og rtt fyrir einkaskoanir hvors foreldris fyrir sig hinu Whistling

ess m geta til gamans a essir foreldrar eru allt anna en vinir, hvort um sig veit lti hva hitt ahefst snu lfi og rir etta flk aldrei nokkur tmann um anna sn milli en drenginn litla sem au eiga sameiginlegan. InLove

Og ...

er komi a speklasjninni sem liggur a baki essarrar frslu Shocking....afhverju er etta ekki normi? egar flk heyrir essa sgu, ea af aferum eim sem essir foreldrar hafa beitt til ess a tryggja hagsmuni barnsins, jafnvel milli landa, gagnvart foreldrum, og srstaklega fur ar sem fair br langt burtu, heyrist iulega eitthva af eftirtldum svrum: Sick

V hva mamman er g vi pabbann a leyfa honum a fara me barni svona! Ok...hva er a essari setningu.... Hvernig getur mamman veri a "leyfa" fur a fara me sitt eigi barn....brn eru ekki einkaeign...pabbinn "leyfir" lka mmmunni a hafa barni bandi hj sr...

Rosalega er essi pabbi duglegur me barni sitt! fyrirgefu sorry...er pabbinn eitthva svakalega duglegur a sinna barninu snu...er a ekki elilegt a feur sinni brnunum snum...ekki finnst mr a gera a neinum hetjum.

Hn arf ekki a leyfa honum etta! .....og er tt vi a leyfa furnum.....engum dettur hug a a eina sem veri er a "leyfa" er a a er veri a leyfa litlu saklaus barni a eiga bi fur og mur foreldrarnir su sammla um lfi og sinni mismunandi hlutverkum lfi barnsins.

Verur ekki erfitt fyrir hana a kveja barni? j vst verur a a....en hefur ekki pabbinn urft a kveja barni og vera n ess tmum lka....etta snst bara ekkert um mmmuna...heldur barni.

Getur hn ekki haft hann? jj....a hltur eitthva a vera A mmmu sem a sendir barni sitt svona lti til tlanda....eina stan fyrir v a pabbar taka tt...er s a mmmur geta ekki...ea hva?

Treystir hn honum fyrir barninu einum? Bddu hall hall.... essi maur ekki barni...elskar hann a ekki a minnsta kosti jafn miki og mamman...er etta ekki fullorin maur sem hefur bi einn mrg mrg r....hvaan kemur eiginlega svona vitleysa... svo a pabbi geri hlutina ruvsi en mamma, er ekki ar me sagt a hann geri verr....

Tveir ea rr hafa ekki snt neina upphrpun, undrun ea fordmingar essu fyrirkomulagi...heldur tt a vera ofurelilegt a a flk s ekki saman, s ekki vinir og s a mestu sammla um lfi og tilveruna Shocking....geti a SAMT haft hagsmuni sameiginlegs barns a leiarljsi.

Og svo...

sta essara gfurlegu vangaveltna um etta.....JLIN....

Afhvejru er fyrsta spurningin sem g f egar g segi flki a sonur minn tli a eya jlunum me fur snum "afhverju?" Gasp Afhverju er a ekki algerlega elilegt a barn eyi jlum me fur eins og mur? Ekki myndi flk spyrja mig hversvegna hann myndi eya eim me mr ef s vri raunin.

g oli ekki essa samflagslegu fordma sem eru eilft gangi gagnvart essari fjlskyldu tegund... Angry

Til dmis;

Hvernig getur fair veri "fviti" fyrir a vera ekki ng me barninu snu egar a er mir barnsins sem setur hmlurnar?Gasp Sama hversu miki fur langar a f barn heimskn, f a eya me v tma, frum ea jafnvel bara mnuum fr hann a ekki v a mamman "" barni og a er svo erfitt fyrir HANA a kveja barni sitt svona lengi! Kommon sko..eigingirnin holdi kldd!

Engin hugsar t a a er barni sem er aaleikarinn...a er barni sem a grir v a f a umgangast ba foreldra sna svo a urfi a sj af eim til skiptis. Ekkert barn bur skaa af v a kveja mur sna um tma...ef vi gefum okkur a internetsamband s mgulegt...til ess a eya tma me fur snum... a s voa voa erfitt fyrir mmmuna a sj af unganum snum um stund. g lofa!!

essu m hglega sna vi...g er ekki a LEYFA barnsfur mnum a vera me barni SITT um jlin...heldur er a ofur elilegt a fegar eyi tma saman, llum eim tma sem hgt er a koma vi egar flk br 4 tma fjarlg hvort fr ru...einfaldlega vegna ess a aaleikarinn....BARNI...grir v. Wizard

hann urfi a sj af mr og brrum snum um jlin, og vi af honum, er staa hans einfaldlega s essari verld a hann ennan frbra fur sem ekki br me mur hans og mun eiga um komna t svo a er eins gott a leyfa honum a njta ess besta fr bum Heart fr upphafi svo a aldrei urfi a koma til falls vegna ess a vera komin langt upp undir fermingaraldur egar a byrja a hafa samskipti vi pabba v hann br svo langt burtu...r svona astum arf ekki a gera ml ea drama Cool...ef a vi fullorna flki kringum brnin getum hega okkur eins og flk upplifa brnin sinn raunveruleika einfaldlega svona...stundum er g hj mmmu...og stundum er g hj pabba. Grin


Baldur sonur minn og pabbi hans eiga hi besta samband sem hgt er mia vi gefnar astur. En sem komi er, er g mikilvgur milliliur milli eirra fega einfaldlega vegna ess a Baldur kann etta ekki sjlfur enn InLove og ver g bara a gjra svo vel a fatta a a etta snst EKKERT um mig....og ALLT um Baldur...hann ennann pabba...etta er eini pabbinn hans...g valdi a eiga barn me essum manni og er eins gott fyrir mig a fara ekki a breytast fvita og tla a vera saklausum syni mnum rndur gtu samskiptum vi pabba sinn! Gasp

a mun koma a v a eir fegar geta tt samskipti n ess a g urfi a kveikja tlvunni fyrir guttann...ea sl inn nmeri smann...og lka...arf maur a hafa vit v a leyfa eim a eiga a frii en vera ekki a troa sr og snu inn einkasamskipti fur og sonar. Whistling

Prfi a taka eigin skir, rugl, fordma, drama, skoanir, srindi og hagsmuni TFYRIR jfnuna og koma v inn hausinn ykkur a svo lengi sem a hitt foreldri barnsins getur hugsa smasamlega um a...og g vi fi og hsaskjl...og virt mannrttindi ess...semsagt ekki beitt a ofbeldi.... M EKKI STANDA VEGI FYRIR SAMSKIPTUM FORELDRA OG BARNA!! Angry

a er ekkert nema eigingirni og kvikindsskapur gar eigin barna a gerast sekur um slkt!! og ENGIN sta nema lgbrot gagnvart barni rttlta slkar gjrir.....ENGIN!

OG a kemur manni ekki vi sem HINU foreldrinu hva barni gerir me pabba/mmmu...svo lengi sem a lgbrot er ekki a eiga sr sta....a eina sem a kemur okkur vi og er 100% okkar byrg sem a foreldri sem a barni br hj er a stula a v me LLUM rum a barni okkar fi eins mrg tkifri til samskipta vi hitt foreldri sitt og mgulegt.

Hana n og over and out....og hegi ykkur svo eins og flk og htti a hampa gum ferum, "ka" me mrum sem nota brnin sn sem spilapeninga og hneykslast mrum sem standa ekki vegi fyrir ferum barna sinna!!!


Tapai fyrir jlunum....!

V hva g er bin a skttapa fyrir jlunum Blush g sem hef alltaf veri anti-nvember-jlafasisti er bara bin a setja jlaljs upp um allt og dreifa jlaskrauti tum alla b, setti meira a segja seru litla sta jlatr sem gamla setti kom me heim fr Singapor hr um ri.

Svo a nna er allt voa voa hugg heima hj okkur (quote: Eyr Atli) Vi Jna dembdum okkur lka smkkubakstur sustu helgi (strkunum til mikillar ngju Cool) og hefur veri stanslaus smkkuilmur hsinu san....ar sem vi erum voa voa dugleg vi a maula etta ggti Cool

Annars er pressan sklanum a aukast til muna, g b enn eftir v a g tapi mr stressi en a virist ekki tla a lta sr krla...sem endranr hentar mr gtlega a hafa ng a gera LoL

g arf samt a skila einum 5 ritgerum fyrir annarlok, sem urfa a mta kvenum stlum svo g list prftkurtt essum 5 fgum, 6. fagi er smatsfag sem betur fer. Svo fer hnd prfatmi JANAR....j takk fyrir krlega...frbrt a f tkifri til ess a velta sr uppr prfalestri svona yfir jlin...ar sem g hvort sem er ekkert brn til ess a halda jl me ea neitt....Shocking ...piff etta skipulag Sick

En svona er a vst egar maur hellir sr hsklanm, einstur me rj orma pilsinu...strkarnir geta hist og lrt um helgar... mean g f a fara smkkubakstur og Ld LoL a er svolti spes upplifun a vera s eina mnum bekk sem brn...og a virist alltaf koma bekkjarflgum mnum jafn miki vart egar g get EKKI hitt au til a lra ea djamma ea leika ea eitthva...v a g er a fara Tae Kwon Do fingu...ea heim a elda og leika me playmo Tounge

En a er eins gott hva veturinn er frbr tmi hrna DK, annars vri erfitt a keyra etta gegn seiglunni...danir hafa jlaljsin uppi vi lengi v a verur svo miki niamyrkur hr, trlegt rauninni hva a verur miki dimmara hr en heima slandi...mr finnst a svo ks Wink ... a fara me litlu feitabolluna mna leiksklann...daann snjgalla, me ykka hfu og vettlinga og gallaur uppr og nirr ull innan undir....OF STUR LoL

Svo er a einhvernvegin ruvsi a koma heim r sklanum milli 16 og 17 me ungasti niamyrkri, fara inn og f sr kaffitma...rgbrau, smkkur og kak....v a eru a koma jl hehe...og kra svo eitthva og lesa ea fara heimsknir myrkrinu til ngrannanna... mr finnst etta myrkur sem krir yfir eitthva svo rm alltaf. skuldi, stjrnubjartar ntur, kr undir teppi... InLove (g ss arf ekki a hjla skuldanum eins og hinir Bandit)

Dsjs...(nja upphalds ritaa ori mitt) g er svo upptekin af v hva lfi er skemmtilegt um essar mundir a g gleymi alveg a stressa mig yfir prfum og ritgerum, flki sklanum er svo skemmtilegt a a lttir andrmslofti alveg gfurlega...verur maur svo bara ekki a vona a etta smelli bara saman annarlok Whistling

Annars var veri a gefa t bk um Gamlann minn....og g hlakka GFURLEGA til ess a glugga hana um jlin...a er ekkert smri sem g er stolt af kallinum, mr finnst g heppin a ekkja hann, hafa fengi og f enn a lra af honum InLove


Stlkan sem starir hafi...

ur en essi frsla er lesin...ea mean...arf a hlusta lagi sem linka er hrna nest frslunni.

Hlusta fyrst...lesa svo

g var a finna etta lag aftur...a er trlega srt og tregafullt svo angurvran mta a a hreinlega seiir mann me sr inn heim essarra djpu tilfinninga sem ort er um. Sknu, forvitni, st, trega, vonleysi, hrygg, skilningsleysi og afneitun...g get nstum fundi lyktina af fnu hafinu, heyrt brimi leika um fjruna og fundi villt roki berja andlitinu egar g loka augunum og gleymi mr essu lagi.

...v...ljfsrt heimrrskot...Joyful

Hr fylgir brot r texta lagsins.

g s hana dansa me dpur grn augu

dansa lkt og hn vri ekki hr,

hn virtist la um snum lokaa heimi

lstum fyrir r og mr

Hver hn var vissi g ekki en alla g spuri

sem ttu lei ar hj

ar til mr var sagt a einn svartan vetur hefi

sjrinn teki manninn henni fr

etta er stelpan sem starir hafi

stjrf me augun mtt

hn stendur ll kvld og starir hafi

streyg, dldi ftt

essi starandi augu, haustgrn sem hafi,

g horfi ofan djpi eitt kvld

au spegluu eitthva sem aeins hafi skildi

angurvr, tlandi og kld

Uppi hamrinum st hn og stari yfir fjrinn

stundum kraup hn hvnninni

ar teygai hn vindinn og villt augun grtu

mean vonin hvarf henni n

(Hf:Bubbi Morthens)

Bubbi nr a lsa nttru og tilfinningum einhvernvegin svo hugljfan, angurvran og einlgan mta a maur getur ekki anna en hrifist me...prfi bara...a loka augunum og sj fyrir ykkur fjrinn....vttu hafsins..sorgina yfir tollinum sem a heimtir...harneskjuna v a svona er lfi...


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Bl, sviti og tr...

etta rennt virist alltaf eiga heima saman....g vill samt bara tala um svita nna...og kannski sm bl Devil g vill vara vikvmar slir, vskla og teprur vi v a lesa essa frslu...a sem g tel saklausa hugleiingu gti ltt reyndum, vikvmum ea illa evangelskum hjrtum tt argasti dnaskapur a hugsa um....HVA SKRIFA UM...

annig er ml me vexti a g er a byrja a taka v rktinni aftur...og man oh man hva a er frbrt Grin g var dag... milli tma, a taka lappir (Ann og Stevie eru bin a kenna mr a Whistling ) Og egar g sat einu tkinu milli setta og var a horfa flki kringum mig...allir lursveittir og stynjandi, byrjai speklerarinn kollinum mr auvita a sp...alveg vart Halo

Skrti etta me svita...og svitalykt af flki. Nna finnst manni svitalykt yfirleitt skileg og ltt g, NEMA af snum heitelskaa...! Hva er a? Eigum vi a kenna fermnum um etta lkt og svo margt anna? Mr finnst a g hugmynd Whistling

mean maur vill til dmis rktinni, helst halda kveinni fjarlg vi stra og lona menn...tja og konur lklega (karlar virast samt vera blautari einhvernvegin...og lonari....og strri..), sem hreinlega drpur af svitinn og kann vel a meta a egar flk urkar af svitablautum tkjum og tlum egar a hefur loki sr af...getur maur auveldlega teki upp v (ea allavega g Blush) vi kvenar astur a renna tungunni upp eftir glansandi svitablautum hlsi...svo lengi sem a er rtti hlsinn...og ekki skemmir fyrir ef a a eru skeggbroddar honum...Whistling erum vi meira a segja komin t fyrir svitalyktarumruna og komin brag...!!!...og feld...!!! EN....kunnug svitalykt....OJJ!

Maur er nttrulega ffl...a er margsanna Police

g semsagt sit og blogga um mnar undarlegu svitatengdu hugleiingar...aaalveg a vera skrri af harsperrum sustu viku...kk s dansi helgarinnar Tounge me blandi sr hnum beggja handa skum ess a EKKERT er dregi undan bootcampinu og nuddast hanskarnir svona skemmtilega vi hnanna egar maur ltur hnefann vaa mann og annan Ninja...berrssu gallabuxunum v g gleymdi a taka me mr hreinar nrur rktina og hefi heldur fari heim handklinu en a fara r smu aftur........hva er etta anna en KEPPNIS Cool


sland...ar sem konur og brn eru "fair game"...

J sll!

Eigum vi a mynda okkur hvernig dm essi afbrotamaur hefi fengi ef a frnarlamb hans hefi veri karlmaur?

Prfi a lesa gegnum frttina...en setja karlkyns olanda sta kvenkyns. Eitthva held g a EITT R og ar af 9 mnuir SKILORSBUNDI... hefi hljma ruvsi !

Frbrt a f a stafest svart hvtu af yfirvldum a a er raun allt lagi a rast slenskt kvenflk, berja a, nauga v og loka a inni....menn f hvort sem er ekki nema smvgilegar vtur fyrir a...en guirnir fori eim fr v a draga undan skatti, stunda fjrsvik ea skjalafals!!! ar er veri a tala um ALVRU glpi...ekki smglpi eins og nauganir og lkamsrsir konur Shocking

Piff essar blvuu ldeyur sem a leyfa sr a niurlgja frnarlmb rsa ennan htt...ekki er hgt a blva rttarkerfinu essu tilviki ar sem refsiramminn fyrir afbrot af essu tagi leyfir miki yngri dma....en hver veit....kannski grai hn honum...Shocking


mbl.is Dmur vegna kynferisbrots merktur og vsa heim hra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kreppukvi ;O)

tt veraldar gengi s valt

Og ti andskoti kalt

Me gri kellingu

rttri stellingu

Bjargast yfirleitt allt

essa fallegu hugvekju var hn Hlf kennarastelpa me statusnum snum facebook dag...Hlf er auvita margrmaur snillingur me keppnishmor og sannar hn a enn eitt skipti me essu Cool

Annars er lfi snder srt nna...g fr nefninlega mnu fyrstu fingu dag ...og rtt fyrir a tsni gymminu s EKKI af verri endanum Whistling er erfitt a njta ess me svitann drjpandi ofan augu LoL En etta var geveikt. Fr tma sem heitir v ltt alaandi nafni "boot camp" og st hann ALGERLEGA undir nafni...jlfarinn, me axlir str vi mjamaliina mr....hmorin framstinu og naglan attur, keyri okkur svo t a g labbai t r tmanum hlfgerri endorfn vmu Joyful g er strax farin a hlakka til harsperranna sem g mun f a njta fyrramli...er maur ruglaur...Shocking F a finna loksins fyrir kroppnum sr...vvunum og orkunni...ohh..i arna lkamsrktarfrk ekki essa tilfinningu Tounge Mest ng var g me hva etta boot camp dmi er miki tt vi bardagarttir....sakna ess svo mjg a f a tuska stra strka almennilega til Devil

Benedikt gengur rosalega vel sklanum...hann var a f sna fyrstu umsgn og einkunaspjald og er hann framrskarandi lestri og strfri og fr A llu hinu.....montmontInLove

Baldur neitar enn stafastlega a tala slensku ea dnsku...en a er kannski ekki nema von ar sem a barni er me 3 tunguml gangi a staaldri og skilur au ll...en hann er voa stur a tala sitt "abesprog" eins og krakkarnir leiksklanum segja hahaha. Svo neitar hann lka stafastlega a pissa kopp ea klsett...bara bleyju takk og ekkert mur kona! Og mr er alveg sama....hann m alveg pissa bleyju fram Heart

Eyr blmstrar snu Tae Kwon Do...er alveg a freistast til ess a finna fyrir hann fimleika lka ar sem hann er svo kattliugur og klr kroppinn. Hann langar lka a byrja fimleikum aftur eins og "gamla daga" hehehe hva er "gamla daga" egar maur er 7 ra LoL

g er annars bara farin a hlakka GFURLEGA til ess a koma heim og knsa allar druslurnar mnar Vallarheiinni...kvenkyns sem karlkyns...og a sjlfsgu kreista kpavogslii mitt duglega lka og svo Eyjarfjararflki Grin

ver end t fr bootcamp mttunni Police


"The one ship that can never ever sink...friendship"

Jj...kvt r friends sem fyrr... en a er lklega mislegt til essu.

Hver ekkir a ekki a hitta gamlan vin eftir margra ra askilna og finna psslin bara smella saman, a finna samkennd me vikomandi lkt og nokkrir kukkutmar su san sasta samtals en ekki nokkur r InLove g nokkra svoleiis vini...sumir eirra eru meira a segja skyldir mr ofanlagCool

Hr eftir fara nokkrar minna speklasjna um vinttuna...hafi a huga a etta er ekki heilagur sannleikur...heldur einungis speklasjnir mnar um a sem g kalla vinttu.

Vintta ar sem tvennt mtist og kvein kemistra fer gang sem endar svo djpum tengslum a einhver aili veit um alla manns galla....en finnst samt vnt um mann og finnst maur samt ess viri a pkka upp...A er vintta. Ef tt annig vin...ekki sleppa honum Heart

A hugga egar arf...a benda a sem mtti betur fara...a fla sama hmorinn...a hlgja me en ekki a...a grta me egar arf...a verja vininn framm rauan dauann...rtt fyrir a hafa ekki hugmynd um hvort a vinurinn hafi tt skammir skildar...a gefa spark rassgati egar arf...a vera til staar gn egar arf...a finna hva arf og vilja gefa a...A er vintta

Lklega er llum fullornum a ori ljst a vintta getur aldrei rifist mean hn er einhlia...ef vinasamband a standast tmans tnn og veita flki styrk urfa bir ailar a leggja eitthva af mrkum...gefa af sjlfum sr...og yggja mti. Sna traust...og vera traustsins verur. A finna hj sr einlgan vilja til ess a leggja sig mak fyrir ara manneskju er lklega einlgasta form vinttunnar.

Oft hefur maur veja ranga hesta essu vinalotteri og seti eftir me srt enni...en sem betur fer kemur maur oftast auga a ur en flk er komi innundir innstu varnir...oftast.

Mig langar a nota tkifri og hvetja ig kri vinur ea vinkona, til ess a lta kringum ig og huga a vinum num. Oft arf ekki nema kns, styrka hnd, hvetjandi or ea bros til ess a birta daginn hj flkinu kringum mann...verum vinir. Kissing


Flki a lifa upplsingald...

Facebook, myspace, msn og blogg....allir eru me sma vasanum llum stundum svo a ALLTAF s hgt a n flk.....ALLTAF!! Jafnvel brn! ar koma sms og mms inn lka. Ekkert m lengur gerast fyrir luktum dyrum og ef a flk reynir a halda sr og snum fr svisljsi tlvualdarinnar er a tali skrti...ea me ofsknari Shocking

Kannski er a skrti a vera "sphrddur" netinu Blush...ef a maur vill ekki a flk viti hva maur er a gera...er maur ef til vill a gera eitthva sem maur skammast sn fyrir Undecided....ea maur svo erfitt flk a, a maur m ekki spka sig a vild lfinu n ess a vera skammaur fyrir a af afskiptasmum "vinum" og vilji essvegna halda v af fsbkinni, myspaceinu, blogginu, sms-unum og mms-unum, hva maur er a bardsa lfinu...Woundering

g er voa heppin held g...g enga vini fsinu ea msninu sem a leggja mr lnurnar um a hva g m gera ea hva s vi hfi...mr virist vera treyst af mnum nnustu til ess a meta a sjlf, rtt fyrir a manni veri a eflaust a angra kunnuga. essvegna er g lti sphrdd vi blogg ea myndbirtingar vina og vandamanna ar sem g kem fyrir...oft er bara gaman a sj af sr kjnalegar myndir Wizard a vita guirnir allavega a mr finnst islegt a fletta gegnum myndir fr Keilisrinu...frbrar minningar essum myndum InLove

En svo m auvita deila um a hvort a a s normi bara a psta llu neti opnar sur...anna vri kannski a psta myndum lokaar sur ar sem a einungis hlutaeigandi hefu agang en ekki arir Bandit...en..tilhvers vri feluleikurinn? Er ekki flestum sama...svona alvrunni...um a hva maur er a gera...nema kannski eim sem voru me..og finnst lka gaman a fletta gegnum myndir ?

Er a kannski noja a halda a flk s eilft a horfa yfir xlina manni, a maur s svo hundeltur af papparzzum a maur m sig hvergi hreyfa n ess a blvaur lurinn birti af manni myndir....og hafi skoanir v sem maur er a gera Shocking

Ef a maur er a upplifa a alvrunni a f skammir fyrir eigi lf... er a auvita ekki noja og hva um sem eru sfelt horfandi yfir axlirnar rum...teljandi sig hafa dmrarttindi lfinu.... flk a last kringum slka aila...og reyna a haga "sannleikanum" annig a "dmarinn" fi ekki stu til spjaldatdeilinga...ea flk a gefa skt slk heimatilbin yfirvld...og gera bara a sem v snist? Police

g man einfaldari tma....ar sem maur fr t a leika 7 og 8 ra....og tti a koma inn kvldmat....og mamma gat EKKI hringt mann til a athuga hva maur var a gera...heldur gat maur prakkarast a vild Devil Ef maur kom of seint heim...fkk maur ef til vill vtur...en ekki sms. Margar ferir me nesti upp tjrn sveitinni...3-4 krakkar saman....og engin me sma. teljandi reitrar me Laulsunni..og engin smi. eir sem vildu vita hva var a gerast djamminu....uru a mta stainn...a var ekki hgt a fletta bara myndunum upp Facebook Shocking...a var ekki hgt a gggla ann sem maur var a byrja a deita n heldur fletta honum upp slendingabk...

J vst getur veri erfitt a feta stginn mja upplsingald...hvar byrjar flagslfi og hvar endar einkalfi... hversu miklu af sjlfum sr vill maur deila me alj... maur ef til vill bara a halda sig fjarri milum eins og facebook og myspace ef a rfin einkalfi er svo sterk a essar samskiptaleiir angra mann? Ea er maur tilneyddur sem barn sns tma a taka tt einhvejru sem a manni finnst ef til vill vera vitleysa...


Bastillan tekin.....lifi byltingin!

a eru bara alvru mtmli gangi gamla frni...g tla a nota etta tkifri og taka ofan hattinn fyrir eim sem datt etta hug. Police

A draga Bnusfnann a hni vi Alingishsi finnst mr hitta algerlega beint mark...enda Bnusveldi flest a sem hgt er a eiga slandi...opinberlega ea undir bori.

g bi a heilsa ykkur arna upp vggu spillingarinnar norri og reyni a halda barttukonunni mr skefjum svo g mti ekki til Reykjavkur (pkur) fyrir nstu helgi...Tounge


mbl.is Hiti mnnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Njustu myndir

 • jón hjá tannsa
 • DSC_0490[1]
 • IMG_1841
 • SDC11485
 • stóru

Njustu myndbndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.1.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 3
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband