Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Sigrarson.....ea dttir?

Miki vildi g a g gti hent inn nrri snarmynd af litla Jni....en g er ekki minni tlvu...ar sem hn hefur kvei a fara DNS server verkfall.....Shocking

En vi Sigrur frum snar dag....20 vikna snarinn sem ir a g er hlfnu dag Smile ar kom ljs a litli Jn er raun Jn....en ekki Gunna InLove og jeminn bara hva vi Sigga vorum spenntar....tknin nna er orin svo trleg a vi fengum a sj andlitssvip, ll innri lffri..meira a segja pnulitlu nrun Grin og sina, litla ftur sparka og sprikla og kroppinn litla teygja sig InLove....og ALLT er FULLKOMI Heart Litla dri er bara nkvmlega eins og a a vera mia vi megngulengd .... og aftur verur maur skotin unganum snum.....trlegt a a s endlaust plss hjartanu manni fyrir essa orma Heart

Srstakar akkir f Sverrir frndi.....og Eyr frndi.....sem pssuu stru brurna mean vi Sigga fengum a kkja litla Jn Kissing

Annars er allt frbrt a frtta af okkur, g keypti mr crocs sk......CROCS SK.....g vona a i fyrirgefi mr egar g segi ykkur afhvejru.....hehe.....a er sko til ess a vera garinum sko .........Garinum sem g var a setja sandkassa fyrir Baldur......og strkarnir leika sr ftbolta ....j...og sem er bara OKKAR.....og er LOKAUR me hlii.....ok...g er a monta mig sm enda mjg ng me etta allt saman LoL

gr fr g me guttana risab....eins og Byko.....og keypti mislegt...ar meal baherbergisskp. g drslai honum heim eins og ru og plantai Baldri bai og settist vi smar vi hliina honum......me glnju bor/skrf-vlinni massai g essu saman, stykki sem er einhverjir 80x60cm me Baldur hliarlnunni, Eyr og Benna playmodeildinni og litla Jn undercover a standa sig vel sparkverkinu....og ekki ng me a...heldur borai g gt vegginn og massai essu upp..... frekjunni hahaha og komst a v a hsi er vst rlti skakkt...Blush g nefninlega borai alveg beint....svo hsi bara hltur a vera skakkt Cool Baldri fannst g allavega mjg dugleg Police

Strkarnir eru bnir a fara fyrsta daginn sinn sklann og leist okkur mjg vel .....a fyrsta sem vi tkum eftir var a 6 ra brn f a bora yfir daginn essum skla.....en urfa ekki a ba matarlaus fr hlf tta til hlf tlf Shocking Og Kennarinn hans Eyrs er rmlega rtugur strkur.....ekki kona komin htt sjtugsaldur Woundering Engir bekkir eru fjlmennari en me 20 brnum...en flestir vel undir eirri tlu.

Vi Baldur tlum a hygga okkur heima fyrstu vikurnar og jafnvel bara framm vori.....a er kvei geprf fyrir ltta mur hans hahaha Grin

OG et lille stykke noget for farmand Smile

Baldur er som altid meget livlig og sjov....han er begyndt p at sige lidt mere...ogs ting andre kan forst..ikke kun mor hehe InLove Han sprger efter dig meget i disse dage her og vi er heldige at vi har billeder af dig siden vores tur i Island og mange af jer to sammen siden han var helt sm som vi kikker p og snakker om hver dag. Vi glder os meget til at kunne komme p nettet derhjemme for at snakke med dig med webcam Grin Vi havde ikke vores camera med p vores tur til Snderborg s du fr ikke nye billeder i denne omgang, men det ser ud til at det er min computer der striker p mig men ikke netforbindelsen i huset s jeg er i gang med at f den lavet.

Baldur leger meget med Playmo og dyr i disse dage. Han tegner ogs rigtig meget og det gr han s godt at man ville ikke tro at han er kun to og et helt Heart Han vil hellere drikke mlk end at spise mad og det er vi ueninge om i disse dage, han viser sin vilje meget sterkt og hjrstet men lige meget hvor meget og hjt han skiger, eller om han finder p at kaste med ting eller sl....s giver mor sig ikke, man skal spise mad...ikke kun drikke mlk. Udover meget hj mlkekrlighed fra drengens side er han fulstndig perfect....og han har det udmrket :O)


Ng a gera lfinu :O)

annig er a Grin

Eyr litli pansnillingur blmstrar snu pannmi, kennarinn hans er svo ng me hva hann er fljtur a tileinka sr hlutina og hva hann er lipur ntnaborinu InLove

Baldur tk allt einu vi sr og fr bara a tala! Ekkert alltaf alveg sama tunguml og vi hin, en a er fari a frast aeins nr Joyful N er hgt a bera kennsl fullt af orum og setningum og hann syngur eins og hann eigi lfi a leysa.....Heart

Benni er enn a melta hvaa hugamli hann vill sinna, dansinn er honum enn ofarlega huga. Enda er hann bin a fa dans 2-3 r...en svo kallar ftboltinn lka svolti.

Litli Jn vex og dafnar og hafa nna fundist sprk utan fr tvisvar sinnum InLove Vi Sigga bum spenntar eftir nsta snar ar sem vi tlum a f a vita hvort a litli Jn s raun gutti....ea hvort a heimastan s loksins leiinni Heart Mamman er bara svo mikil strkamamma eli snu a a hvarflai ekki a mr anna en a tala til essa "innba" sama htt og til hinna fyrri og er a mikill djkur meal hinna vntanlegu stru brra a nna egar geirvrtur hafa loksins losna vi viurnefni Jn....eftir margra ra fliss LoL...a kalli eir bara litla krli Jn stain Grin svona ar sem eir eru vaxnir uppr v a spyrja mig a v hva kunnugir gtu heita (fengu ss alltaf svari "N! Auvita Jn!")

En hvort sem a kemur ltill Jn ea ltil Gunna er mikil spenna gangi....tmatal brranna miast vi fyrir ea eftir komu litla Jns InLove

g er milljn yfirleitt, alla daga, allann daginn og hef ekki einu sinni tma til ess a setjast niur og blogga hva anna..etta blogg fer a breytast svona weekly uptade su LoL Vi erum byrju a pakka niur hgt og rlega vegna yfirvofandi flutninga og er g voalega fegin v (lesist: komin me ge essum helvtis skkassa sem g b og tnlistinni sem fylgir honum)

Lfi rllar annars bara fram n ess a maur taki eftir v.....ea muni a taka myndir Blush


Barnastss og gestagangur :O)

a er alltaf ng a gera Cool

Vi fengum frbran gest fstudaginn, beint heimabakaa pizzuveisu og fner....mamman svaf svo eiginlega bara mest allan laugardaginn...Whistling en sunnudagurinn var tekin me trompi og vi skelltum okkur sund me strkana fyrir hdegi Tounge Eyr fr svo heimskn til vinar sns en vi hin frum heinm a stssast. Svo frum vi a sjlfsgu Mongolian Barbaque eins og er skylda a gera me alla gesti sem villast til Sonderborgar Wizard egar essi frsla er skrifu liggur undirritu afvelta vegna ofts Moglskum srrttum (elska a geta bora megngu !! )

g parkerai myndavlinni upp hillu.....og hef ekkert n hana aftur...g fer a bta r v......lofa Blush Annars bara er allt vi a sama litlu stru familunni skkassananum suurborg Smile


Fleiri krakkaplingar :O)

au eru i essir ormar LoL

Vi erum bin a eiga annasama helgi....laugardagurinn fr a mestu heimilisstss og svo flum vi endalaust danskt rapp sunnudeginum me v a fara sund Grin a var algert i....eftir sundi lgum vi Baldur okkur en stru strkarnir su Lnu og Kra ti leikvelli og slgust hpinn.....og leikur barnanna var auvita a safna saman fengisflskum! v hva g er orin reytt a ba essu greni Pinch

Svo alveg heillngum tma sar var ger hr innrs...4 stykki hreinir krakkar aldrinum 4-7 ra komu inn a leika Shocking Eins gott fyrir mig a fa mig v hahaha...en eru bin a vera rosa g og a er alveg fyndi a horfa starsambandi milli Karlnu og Baldurs....au sitja saman og leiast ...og kyssa hvort anna kinnina Kissing

Svo var hressingartmi...sem kom sr vel fyrir mig v g tti svo miki af eggjum sem g vissi ekki alveg hva g tti a gera vi...svo rgbrau me eggjum og berjasaft var matselinum Cool vi matarbori stu au...fimm stykki og auvita kom upp litla barni bumbunni og fjlskyldutengsl....hvernig komst a anga, er a strkur ea stelpa, og hver mann rauninni...ir etta a pabbi Baldurs eigi nna til dmis lka Karlnu og Maru? HAHAHA LoL etta voru frbrar plingar og g bara hlt mr fissandi utan vi r nema g vri spur beint a einhverju....en g heyri allavega a synir mnir virast hafa svrin hreinu Police

etta er spekingahorni Whistling

ormaspa

Vi erum annars bara a ba okkur undir sklavikuna...bi mna og strkanna

J og s sem nennir a kenna mr blva flassi myndavlinni m a mjg gjarnan Halo


Um bloggi

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Njustu myndir

 • jón hjá tannsa
 • DSC_0490[1]
 • IMG_1841
 • SDC11485
 • stóru

Njustu myndbndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.1.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 3
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband