Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

Næsti skammtur :O)

 

Hérna koma fleiri gamlar Grin  Að þessu sinni komu í ljós myndir af Eyþóri nýfæddum og fram undir 3 mánaða, ein af mér óléttri!  Og svo myndir teknar á einnota myndavél við komu okkar hér í Sonderborg...ég er smá súr yfir því hvað þær eru lélegar.

 

Smá sýnishorn hér og svo fleiri í albúminu sem hægt er að nálgast með því að ýta á "myndaalbúm" hérna vinstramegin á síðunni.....Benedikt kom með kunnuglega setningu þegar við litum yfir myndirnar....."hvar eru allar myndirnar af mér?"  Ég ss. spurði móður mína þess sama fyrir ófáum árum þegar litið var yfir barnamyndir af stóra bróður mínum......ég vona að næstu filmur verði af BennaWhistling

 

 

 KlessikinnMín komin u.þ.b. 4 mán með Eyþór

 

                                                                   Baby blues :O)Svakalegir Klísturkrútt...með tómann nammipakka :O)

Á leið til Íslands í fyrsta sinnBræður þrír mættir til Sonder

Stóru bláu augun :O)


Fjársjóður :O)

 

Ég rakst á filmurnar og einnota myndavélarnar sem ég er búin að eiga í nokkur ár....og aldrei farið með í framköllun..Whistling

 

Ég fór með 3 af þeim í framköllun í dag...og var auðvitað öll spennt Tounge svo náði ég þetta, alveg búin að bíða með Siggu of lengi....og hérna er smá sýnishorn Cool  Þarna er að finna gullmola bæði af mér og drengjunum, en ég held að ég fari með annan skammt af filmum á morgun LoL

Fallegir bræður...:O)   Þarna eru þeir í leikskólanum hans Eyþórs á Kagsá.

 

  Ég í Noregi, í jan-feb, á sumardekkjum...á Toyotu Starlett.....

 

bjútíbarn

 

 

       

 Litlu ormakrútt, sumarið 03Þessu er nú bara hent inn svona hér og þar...og margar 

Þessara mynda eru teknar á einnota myndavélar Smile

Frábært að skoða þetta Wizard Það eru fleiri í nýju albúmi hérna til hliðar Töffarar :O)


« Fyrri síða

Um bloggið

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Nýjustu myndir

  • jón hjá tannsa
  • DSC_0490[1]
  • IMG_1841
  • SDC11485
  • stóru

Nýjustu myndböndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 2889

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband