28.1.2010 | 21:56
Barnið fer að fermast...
..eða svona næstum því. Jón Egill hendist áfram í þroska, þetta er að gerast svo hratt að ég hef staðið sjálfa mig að því að reyna að upphugsa leiðir til þess að hægja á ferlinu...láta þessa feitabollu vera ungabarn svolítið lengur en það er víst ekki hægt hehe.
Dagarnir okkar eru ósköp rólegir, ég ætla að taka fæðingarorlof þessa önn...LOKSINS....og njóta þess bara að eiga feitabollu, vargatítlu og hálffullorðinn mann. Benedikt er loksins að finna sig almennilega í skólanum. Núna er engin stóri bróðir til þess að terrorisera hann og hann er farin að trúa því hvað hann er frábær
Baldur er undarlegt nokk hvers manns hugljúfi á leikskólanum...sætur og ormalegur með sína sætu spékoppa, yndislegur og auðmeðfærilegur....alveg eins og heima bara Og litla LJónið er bara yndi....feitur og mjúkur forvitinn lítill maður sem auðvelt er að þóknast.
Hann er farin að sýna mataráhuga og hefur gert núna síðan hann var 4 mánaða. Hann fékk því þegar hann var orðin rúmlega 5 mánaða að sitja með okkur til borðs og "borða" með okkur og það er ekki lítið spennandi
Þó hann fái bara grænfóður ennþá er hann afar efnilegur í átdeildinni
Annars er húsmóðurlífið afar tíðindalaust...það mest spennó sem hefur gerst hér hjá okkur síðustu viku er að Baldur fékk nýjan bílstól sem hann situr á móti aksturstefnu í og að ég er búin að finna rétta dagmömmu fyrir Jón
Þetta blogg fer að breytast í myndasíðu bara....ekki frá neinu að segja hehehe
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.