Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Dsjs sko!

Vi gerum okkur dagamun, Baldur fr og valdi sr stru strka hjl me Ben Ten myndum (jeij, hjlapsl) og svo frum vi eins og snnum smborgurum smir og fengum okkur kjtbollur a htti sva IKEA. Guttarnir fru svo a halda uppi fjrinu leiklandinu IKEA mean vi Nonni renndum gegn og hirtum upp hitt og etta ntilegt.

g fr svo og hirti stru mennina v eir vildu koma me barnadeildina.......vi ttum okkur einskis ills von arna snemmkvlds IKEA og tkum lyftuna upp.....og egar upp var komi kva lyftan a vri ng komi! Vi stum ss. fst lyftunni IKEA.....hn vildi ekki hleypa okkur niur, og ekki opna hurarnar. Vi vorum svo heppin a vi vorum ekki ein lyftunni, heldur var arna stdd ung pakistnsk kona me nftt ungabarn og eitt litlu eldra Shocking

a besta var samt egar tvr mntur af rjtu voru linar sagi Baldur "mamma! g kan ekki ba leeeeenngiiii!"

Grin Ok murleg astaa en etta var samt svo sjklega sorglega fyndi a vera fastur lyftu me hrgu af reyttum, brjlislega olinmum krkkum Tounge

Gamani krnai a vsu hratt egar vi reyndum a komast t r IKEA kerrulaus me fullt af drasli og eina feitabollun og urftum a ganga yfir vert og endilangt helvtis hsi.....en vi komumst samt heim me dtari okkar og a allra mikilvgasta......nja hjli Cool

mr fannst hann of stur arna rkkrinu brkinni, ullarsokkum af brur snum a vanda sig a bursta :O) bjtbollumontrass :) Sonurinn snir ga takta vi pani...


Hann Baldur minn.

Hann hefur ekki alltaf tt 7 dagana sla essi elska. Fyrsta rinu eyddi hann urr, rymj,rugg, grtur, lur og brjstagjf. Hann hl ekki fyrr en rmlega 6 mnaa...honum fannst etta EKKERT fyndi.

subbukrtt

rinu var eytt labb milli lkna, prfanir og mis vel gerar mlingar og sem fyrr enduum vi slandi rrum egar hann var 8 mnaa....bakfli og ristilkramparnir sem ngruu hann voru fram mehndlair.

Eyrnarblgur hldu fram allt anna ri en var anna uppi teningnum... hfum vi Einar eyrnalanga...svo pattinn var ekki a finna stugt til eyrunum n hafa drulluna lekandi r eim tma og tma. Eftir v sem lei anna ri httu krampakendu lurnar og svefninn fr loks a lagast....urr rymj og trlegt rugg hlt eitthva fram sem og trega vi a bora mat. Mlroski guttans var farin a vekja eftirtekt v eitthva tti upp vanta. Skudlgurinn lklegast tur vkvi vi hljhimnur og vanlan.

flodebollukrtt

rija ri sr sta s rlagarki atburur a litli maurinn eyddi tma a heiman og hitti lkni ar, s lknir taldi elilegt a a vri stanslaus straumur af greftri og tilheyrandi r eyrum drengins og var a miki verra ru megin. etta lit lknisins, sem hitti barni nokkrum sinnum mean dvlinni a heiman st, var til ess a svsin eyrnablga grasserai hfinu honum rmann mnu. egar drengur skyldi sttur heim var a hi fyrsta verk a rfa hann allann um eyru og niur eftir hlsi v hann lyktai af gamalli, ntri, kstri sktu....og var me grftinn um sig allann. Hann var drifinn til eyrnalknis sem skildi ekki histeruna kringum standi og sendi hann pjakkinn heim me skmmum. Nsti eyrnalknir fkkst til ess a skola r eyrunum (og kgaist mean) en vildi ekkert gera frekar.

Bring it on!

var ekki nema eitt a gera, fara heim til Einars eyrnalanga og bija um hjlp...sem auvita fkkst ninu. Strkur var auvita drifin ager, nefkirtlar sem hefu kft fullorinn mann rifnir r og rr sett handntar hljhimnur. Himnurnar voru bar illa rttar og kalkaar og lti hgt a gera til ess a laga ar eitthva til. arna fkk g a vita a varanlegur skai hefi ori heyrn barnsins skum agerarleysis danskra lkna. Hversu mikill skainn vri yri a koma ljs. N yrfti a gefa yrfti strknum tma til ess a lra talfrin sr upp ntt eftir a hafa misbeitt eim tp 3 r skum risavxina nefkirtla sem hindruu allt loftfli innra andliti.

Fjra ri rennur upp og ekki lst mnnum talandann gutta. Hann tjir sig eins og barn um 18 -20 mnaa en ekki 3 ra+. Gerar eru fingar eftir leibeiningum talmeinafrings og miki lesi og tala og sungi en allt kemur fyrir ekki, hyggjurnar vilja ekki vkja svo a leiksklastarfsmenn vilji kenna tvtyngi um. Gefin reynsla af tvtyngdum brnum, sem er nokkur, sagi a hr vri ekki um neitt sem v gti tengst, a ra.

a er drengnum til happs a vera bsettur Odense essum tma ar sem gntt er gra lkna. Eyrnalknir hefur veri valin af kostgfni fyrir fjlskylduna og er staan n borin undir hann. S tekur fyrsta lagi fjlskyldusgu og sjkrasgu barnsins vel niur og skoar hann svo og mlir bak og fyrir. v nst falla essi rlagarku or " Im afraid we need to bring in the big guns on this one" og me eim orum erum vi send a sem samsvarar Heyrnar og talmeinast rkisins Danmrku....anga fer flk til ess a f heyrnartki.

Baldur a vera 4 ra sumar og hann, sem fddist me fullkomna heyrn, er alvarlega heyrnarskertur skum vanhiru danskra lkna. a verur a segjast eins og er a a list um reii brjstinu mr. Reii og sorg. Og a verur lka a viurkennast a a er hlf kaldhnislegt a essi stru, tstu mjku eyru skuli ekki virka sem skyldi.

Baldur a gera bola-bgg

Nsta skref er a mta Horeklinikken Hsklasjkrahsinu Odense og lta fagmenn um a meta skaann og f rtta asto fyrir drenginn. Vst er a sorglegt a standi s svona en a er lka frbrt a essi bolti s komin af sta og a a su til heyrnarmlingar og heyrnartki fyrir svona litla menn til ess a ltta eim lfi.

N m jafnvel horfa framm a a ormurinn lri a tala annig a fleiri en fjlskyldan skilji hann og a ngja hans samskiptum vi ara vki Cool


lsen

Hr er haldi uppi spilavti alla daga. ar sem Baldur er orin nokku sleipur spilin erum vi byrju a kenna Nonna undirstuatriin...lsen klrlega verandi aalatrii.

Nonni me lsen

Baldur hefur lka fundi sinn innri listamann sem n fr a njta sn spart msum gjrningum sem vekja oftar en ekki undrun leiksklastarfsmanna...

sdc10399.jpg

Hr er loks fari a vora, og litlir gulir og hvtir laukar farnir a kkja upp hr og ar.

Lfi er svo mntnskt a mr er ori ljst a sk mn um kyrr vtn ri 2010 hefur veri uppfyllt, a minnsta kosti a sem af er ri. a mest spennandi sem gerist hj okkur er a finna nja leikvelli og baka eitthva ruvsi Grin


Um bloggi

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Njustu myndir

 • jón hjá tannsa
 • DSC_0490[1]
 • IMG_1841
 • SDC11485
 • stóru

Njustu myndbndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.1.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 3
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband