13.5.2010 | 13:39
Og þeir koma í röðum...
enn fleiri pabbadagar. Í dag er hálft ár síðan pabbi skildi við en finnst mér þó sem það hafi verið í síðstu viku að við systur sátum á sjúkrahúsinu á Akureyri með Kára á milli okkar. Hann líður hratt tíminn þegar maður er ekki að horfa og mér finnst hálf óhuggulegt til þess að vita að áður en ég veit af verða liðin mörg ár...
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sá gamli er alltaf svo nálægur:-)það var eitt mitt mesta lán að kynnast honum og fyrir það er ég alltaf þakklátmaður var búin að bauka ýmislegt honum og alltaf var hann til staðar á réttum tíma og með góð úrræði og lausnirlLifi baráttan!
Margrét Guðm (IP-tala skráð) 19.5.2010 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.