20.6.2010 | 15:30
Jæja......bækurnar mættar aftur.
Nú er mál til komið að bursta rykið af heilanum og fara að hugsa um eitthvað annað en bleyjuskipti og krúttíbollukúr. Í haust byrjar skólinn af fullum krafti og ég er svo agalega séð að ég er strax farin að lesa
Ég er búin að taka FULLT af myndum í júní en hef verið löt að henda þeim inn...eitthvað ósjálfrátt bloggverkfall í gangi, en með nýjum búningi bloggsins ætla ég mér líka að vera duglegri að skrifa hérna inn aftur...ég held hreinlega að helvítis andlitsdoðranturinn hafi komið í stað bloggsins þennan tíma.
Núna eru bara tvær vikur þar til að stóru strákarnir mínir fara til Íslands og verður það í fyrsta skipti síðan ég var 18 ára að þeir verði í burtu frá mér báðir tveir í heilan mánuð! Mig bæði hlakkar til og kvíðir fyrir. Litlu dýrin verða þó heima til þess að halda mér selskap :O)
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.