29.6.2010 | 18:33
Leikvallaóverdós
Við einstettum okkur í byrjun júní að ná að skoða alla leikvellina í odense....hér með tilkynnast mistök. Odenseborg gefur út snilldarkort yfir alla leikvellina í kommúnunni en við erum varla hálfnuð, svo margir eru þeir!
Nú fer alveg að líða að brottför stóru guttanna og mér er strax farið að vaxa það í augum að pakka niður fyrir þá....ég bara ELSKA að pakka Þeir fengu þó smjörþef af dönsku sumri hérna rétt fyrir brottför þar sem við höfum verið að bráðna síðstu daga og allir orðnir vel sólbrúnir.
Ég ef verið að velta svolítið fyrir mér aldurstakmörkunum á netinu...eins og td á fésinu. Er þetta sniðugt og þá afhverju. Hver er ástæðan fyrir því að aldurstakmörk eru sett og ber okkur sem foreldrum að kenna börnum okkar að fylgja svona reglum, eða brjóta þær? Hverjar eru hætturnar í netnotkun barna og hversu ung eiga þau að vera þegar maður byrjar að kenna þeim á þetta verkfæri.
Þessi pæling er bara hálfnuð hjá mér svo ég ætla að láta staðar numið og íhuga þetta aðeins meira...
ég er orðin löt að setja myndir hérna inn því það er svo tímafrekt....ætla samt að reyna að herða mig aðeins :O)
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.