14.8.2008 | 17:19
Hvíldardagurinn mikli.
Planið var að fara á pósthúsið og senda pappíra til LÍN, fara í bankann og borga tryggiaféð fyrri íbúðina, kaupa mér garðhúsgögn til þess að hafa í stofunni (then I only need a chick and a duck, hehehe) og kaupa mat til heimilisins......EN
Við vöknuðum ég fóðraði, klæddi og kom liðinu á hjólin, skilaði öllum á sína staði...og fór svo bara heim að sofa....og svaf til 3!
Talandi um að vera útkeyrður! Kl. 3 vippaði ég mér í sturtu og út að sækja lýðinn og kaupa helstu nauðsynjar eins og kornflex og svona hjá dýra kaupmanninum á horninu.
Við komum heim og fórum út með kex og kókómjólk í góða veðrið og mamman tók aðeins til í höllinni. svo var okkur boðin pizza í kvöldmatinn svo að kvöldmatarpælingar fá að bíða morguns.
Dugnaðurinn verður tekin sem aldrei fyrr á morgun hehehe, ég var hvort sem er nógu dugleg í gær til að láta endast í tvo daga
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Búin að adda þér hjá mér sæta ;)
Dagný (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 22:47
could ypu be more white trash .... miohhhhhh
Anny (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.