Kæra fjölskylda, vinir og kunningjar!

Færsla dagsins í dag er tileinkuð ykkur, því dagurinn var frekar tíðndalítill Sleeping

Mig langar að nota tækifærið á rólega deginum og þakka fyrir kveðjurnar allar sem okkur eru að berast á þessa síðu, það er virkilega gaman að sjá hverjir eru að fylgjast með okkur (trúið því bara að fyrir eins forvitna manneskju og mig er það næstum líkamlega sársaukafullt að sjá að kannski 40 ip tölur hafi heimsótt síðuna einn daginn....og 3 kvittað Shocking)

 Í dag fengum við tildæmis frábærar kveðjur, aðra frá Öddu skólasystur okkar úr keili (Adda við elskum þig ((kallað utan úr sal sko Police))og hina  frá henni Hlíf, snilldarkennara úr Keili, og vegna þess að hvorug þeirra skildi ekki eftir sig neina slóð  langar mig bara að segja hérna : ...allt Keilisfólk í danaveldi sendir bestu kveðjur yfir hafið til ykkar og allra hinna sem forvitnin rekur hingað Wizard 

Við vonum að við fáum að heyra frá ykkur sem flestum, og hitta að sjálfsögðu þegar fram líða stundir og tækifærin gefast Police

Smá ormamynd handa ykkur í tilefni tíðndalausa dagsins í dag.

 Pjakkur eins og mamma Pjakkur eins og mamma sín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Litla rassagata feitubolla!!  Mig langar alveg að éta'nn!!

 Lots of luuvin frá Köbenzky :*

Mons og co. (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 07:34

2 identicon

Gaman að fylgjast með ykkur og haltu áfram að vera svona dugleg að blogga. Kveðja frá klakanum.

sibbinn (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 08:57

3 identicon

Ég er sko að stelast án þess að kvitta ;)

árdís (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 12:23

4 identicon

Kíki á þetta reglulega hjá þér. Verulega gaman að skoða :-)

Soffía er enn bara kasólétt í góðum fíling.

Læt þig vita um leið og e-ð gerist ...

kv

Bjössi

bjornjul (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Nýjustu myndir

  • jón hjá tannsa
  • DSC_0490[1]
  • IMG_1841
  • SDC11485
  • stóru

Nýjustu myndböndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband