28.9.2008 | 19:00
Helgin já...
Helgin var massív...reyndi að taka myndir, en það tókst ekki
Helgarferð til Köben var málið...og vá hvað það var gott að koma "heim" bara að labba á götum Kaupmannahafnar...finna köbenlyktina, hverfa í nafnleysið í margmenninu...dsjís þetta var æði, vítamín fyrir sálina og ekkert annað.
Auðvitað var reynt að sletta svolítið úr klaufunum með betri en lélegum árangri, litla dýrið tók hús á föður sínum alla helgina og naut sín í botn...erfðaprinsinn á þeim bæ.
Planið fyrir næstu viku er að versla...fara til þýskalands...reyna að koma okkur betur fyrir í þessar höltu íbúð okkar og lifa lífinu svona almennt ....Ooooooooog auvðitað lesa þúsund kafla í milljón og einni bók...sem endranær.
Engar djúpar pælingar í þetta skiptið, mín bíður allur þvotturinn í heiminum til samanbrots svo það er eins gott að koma sér í málið.
Ást og virðing á línuna.
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skal þá sjá um djúpu pælingarnar í þetta skiptið. Eru það ekki flækindin í lífinu sem gera það þess virði að lifa því? Öll þessi challenge sem maður fær upp í hendurnar til þess að takast á við og reyna að gera heiminn betri í það minnsta í kringum sjálfan sig? Í einföldum og þægilegum heimi hefði maður aldrei flutt uppá heiði í þeim tilgangi að mennta sig, hvað þá kynnst nýju og ótrúlegu fólki sem krydda hversdagsleikann enn frekar. Það er í það minnsta alltaf til leið út úr öllu og tíminn einn verður að leiða í ljós hvort maður valdi þá réttu.
Er ekki viss um að þetta komment eigi endilega við þessa færslu en hún á allavega heima á blogginu þínu
Róbert (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 15:42
HRóbert......you have outdone your self Afar flottur punktur, og svo gott að muna þetta þegar maður stendur í skíttnum uppað mitti
Birna Eik Benediktsdóttir, 29.9.2008 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.