18.10.2008 | 02:12
Búið mál.
Búið mál....hvað er búið mál...hvenær er mál...búið........ og hvaða málum á a ljúka? Veit það einhver...veit maður það sjálfur? Ég hef verð þess viss að málum sé lokið....en svo lýkur þeim bara ekki svo glatt. Fólk á tilfinningar eftir sem eru óútkláðar...fólk býr ef til vill yfir reynslu eða tilfinningum sem það vill deila...verður að deila...svo að tilfinngasambönd geti þroskast áfram...í stað þess að standa kyrr og stöðnuð í..."þú sagðir..." "þú gerðir..."
Vill maður standa kyrr.....vera í sömu sporum eftir 20-30 ár.....eða eigum við bara að breyta þessu......?........Sitt sýnist hverjum.....
Ef að ég er glöð og sátt með mitt....má ég þá hundsa það að mínir nánustu þjáist...eða á ég að fórna minni eigin hamingju og áhyggjuleysi fyrir aðra .... hversu djúpt elskar maður náungann....eða elskar maður hann yfir höfuð meira en hann elskar mann sjálfan...,,,?
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SKO..mál eru búin þegar maður sjálfur ákveður að þau séu búin fyrir mann sjálfan...maður getur ekki ákveðið svoleiðs fyrir annað fólk, kemur manni eiginlega bara ekki við. Og hvenær elskar maður mann? (án þess að vera gay:-)) ef nærveran er þæginleg og tilfinningin er öryggi þá elskar maður mann...ef þú spyrð mig ....aldrei hægt að komast hjá einhverskonar fórn, það fylgir bara mannlegum samskiptum...en eigin hamingju getur maður ekki fórnað nema þá fyrir börnin sín..aðrir koma þar á eftir ekki satt.........en sko...veit samt ekki í raunin hvurn andk..þú ert að tala um...hehee e.
Ella frænka (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 20:46
Hvenær elskar maður mann........án þess að vera gay...klárlega besta setninginn í annars afar innihaldsríkri athugasemd ;O)
Birna Eik Benediktsdóttir, 19.10.2008 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.