Búið mál.

Búið mál....hvað er búið mál...hvenær er mál...búið........ og hvaða málum á a ljúka? Veit það einhver...veit maður það sjálfur?   Ég hef verð þess viss að málum sé lokið....en svo lýkur þeim bara ekki svo glatt. Fólk á tilfinningar eftir sem eru óútkláðar...fólk býr ef til vill yfir reynslu eða tilfinningum sem það vill deila...verður að deila...svo að tilfinngasambönd geti þroskast áfram...í stað þess að standa kyrr og stöðnuð í..."þú sagðir..." "þú gerðir..."

 

Vill maður standa kyrr.....vera í sömu sporum eftir 20-30 ár.....eða eigum við bara að breyta þessu......?........Sitt sýnist hverjum..... 

 

Ef að ég er glöð og sátt með mitt....má ég þá hundsa það að mínir nánustu þjáist...eða á ég að fórna minni eigin hamingju og áhyggjuleysi fyrir aðra .... hversu djúpt elskar maður náungann....eða elskar maður hann yfir höfuð meira en hann elskar mann sjálfan...,,,?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

SKO..mál eru búin þegar maður sjálfur ákveður að þau séu búin fyrir mann sjálfan...maður getur ekki ákveðið svoleiðs fyrir annað fólk, kemur manni eiginlega bara ekki við. Og hvenær elskar maður mann? (án þess að vera gay:-)) ef nærveran er þæginleg og tilfinningin er öryggi þá elskar maður mann...ef þú spyrð mig ....aldrei hægt að komast hjá einhverskonar fórn, það fylgir bara mannlegum samskiptum...en eigin hamingju getur maður ekki fórnað nema þá fyrir börnin sín..aðrir koma þar á eftir ekki satt.........en sko...veit samt ekki í raunin hvurn andk..þú ert að tala um...hehee e.

Ella frænka (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 20:46

2 Smámynd: Birna Eik Benediktsdóttir

Hvenær elskar maður mann........án þess að vera gay...klárlega besta setninginn í annars afar innihaldsríkri athugasemd ;O)

Birna Eik Benediktsdóttir, 19.10.2008 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Nýjustu myndir

  • jón hjá tannsa
  • DSC_0490[1]
  • IMG_1841
  • SDC11485
  • stóru

Nýjustu myndböndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband