13.11.2008 | 20:04
Ísland...þar sem konur og börn eru "fair game"...
Já sæll!
Eigum við að ímynda okkur hvernig dóm þessi afbrotamaður hefði fengið ef að fórnarlamb hans hefði verið karlmaður?
Prófið að lesa í gegnum fréttina...en setja karlkyns þolanda í stað kvenkyns. Eitthvað held ég að EITT ÁR og þar af 9 mánuðir SKILORÐSBUNDIÐ... hefði hljómað öðruvísi þá!
Frábært að fá það staðfest svart á hvítu af yfirvöldum að það er í raun allt í lagi að ráðast á íslenskt kvenfólk, berja það, nauðga því og loka það inni....menn fá hvort sem er ekki nema smávægilegar ávítur fyrir það...en guðirnir forði þeim frá því að draga undan skatti, stunda fjársvik eða skjalafals!!! Þar er verið að tala um ALVÖRU glæpi...ekki smáglæpi eins og nauðganir og líkamsárásir á konur
Piff á þessar bölvuðu ládeyður sem að leyfa sér að niðurlægja fórnarlömb árása á þennan hátt...ekki er hægt að bölva réttarkerfinu í þessu tilviki þar sem refsiramminn fyrir afbrot af þessu tagi leyfir mikið þyngri dóma....en hver veit....kannski ögraði hún honum...
Dómur vegna kynferðisbrots ómerktur og vísað heim í hérað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já frábært!!! líka rosalega töff að fara aftur í málið, henni hlýtur að líða rosalega vel með að þurfa að ganga í gegnum þetta allt aftur!!
ansskotans alltaf hreint!!
Anny Jakobina Jakobsdottir (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 15:45
já great!
Kristín (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 21:24
Já það snýst allt um peninga í þessu helvítis lífi eða svo virðast stjórnir margra landa halda(ekki bara svona á Íslandi). Og þar sem ekki er hægt að verðleggja það hrikalega tjón sem búið er að valda á sálarlífi fólks sem hefur lent í nauðgun eða misnotkun þá eru refsingarnar yfirleitt mjög léttvægar en aftur á móti hægt að finna einhverja krónutölu á þessa "Hryllilegu" skattsvikara og fjársvikara og ríkisstjórnin veit að þeir tapa meira á þeim heldur en einhverri aumri kellingu útí bæ sem eins og þú segir bauð örugglega uppá þetta sjálf. Arghh ég varð bara frekar reiður þegar ég skrifaði þetta vegna þess að ég þekki bæði fólk sem hefur lent í nauðgun og verið misnotað og maður vill bara sjá þessa aumingja sem stunda svoleiðis iðju vera svæfða.
sibbinn (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.