17.11.2008 | 20:35
Blóð, sviti og tár...
Þetta þrennt virðist alltaf eiga heima saman....ég vill samt bara tala um svita núna...og kannski smá blóð Ég vill vara viðkvæmar sálir, væskla og teprur við því að lesa þessa færslu...það sem ég tel saklausa hugleiðingu gæti lítt reyndum, viðkvæmum eða illa evangelískum hjörtum þótt argasti dónaskapur að hugsa um....HVAÐ ÞÁ SKRIFA UM...
Þannig er mál með vexti að ég er að byrja að taka á því í ræktinni aftur...og man oh man hvað það er frábært Ég var í dag...á milli tíma, að taka lappir (Anný og Stevie eru búin að kenna mér það ) Og þegar ég sat í einu tækinu á milli setta og var að horfa á fólkið í kringum mig...allir löðursveittir og stynjandi, byrjaði spekúlerarinn í kollinum á mér auðvitað að spá...alveg óvart
Skrítið þetta með svita...og svitalykt af fólki. Núna finnst manni svitalykt yfirleitt óæskileg og lítt góð, NEMA af sínum heitelskaða...! Hvað er það? Eigum við að kenna ferómónum um þetta líkt og svo margt annað? Mér finnst það góð hugmynd
Á meðan maður vill til dæmis í ræktinni, helst halda ákveðinni fjarlægð við stóra og loðna menn...tja og konur líklega (karlar virðast samt verða blautari einhvernvegin...og loðnari....og stærri..), sem hreinlega drýpur af svitinn og kann vel að meta það þegar fólk þurkar af svitablautum tækjum og tólum þegar það hefur lokið sér af...getur maður auðveldlega tekið uppá því (eða allavega ég ) við ákveðnar aðstæður að renna tungunni upp eftir glansandi svitablautum hálsi...svo lengi sem það er rétti hálsinn...og ekki skemmir fyrir ef að það eru skeggbroddar á honum... Þá erum við meira að segja komin út fyrir svitalyktarumræðuna og komin í bragð...!!!...og feld...!!! EN....ókunnug svitalykt....OJJ!
Maður er náttúrulega fífl...það er margsannað
Ég semsagt sit og blogga um mínar undarlegu svitatengdu hugleiðingar...aaalveg að verða skárri af harðsperrum síðustu viku...þökk sé dansi helgarinnar með blæðandi sár á hnúum beggja handa sökum þess að EKKERT er dregið undan í bootcampinu og þá nuddast hanskarnir svona skemmtilega við hnúanna þegar maður lætur hnefann vaða í mann og annan ...berrössuð í gallabuxunum því ég gleymdi að taka með mér hreinar nærur í ræktina og hefði heldur farið heim á handklæðinu en að fara í þær sömu aftur........hvað er þetta annað en KEPPNIS
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bwahahaha...jú það er keppnis!
I wow you too
Sigga (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 20:56
Mig langar í bootcamp... tell me more about it, hvar hvenær, hvernig, verð? ;)
Linda (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 21:00
ha ha ha.... snillinn þinn...
eigum við eikkvað að fara að ræða hvernig fólk bragðast líka? Þú veist að fólk svitnar því sem það borðar... eða sko hluta af því.... við vitum öll hvað málið er með hvítlauk til dæmis. hvað ef að fólk borðar td. mikið af indverskum mat? er karrýbragð af því? Get ég kannski látið loverboy borða hlass af bönunum og gá hvort að það kemur bananabragð af honum? Mikið væri mergjað ef að maður færi að sleikja gaurinn og hann myndii smakkast eins og vanilluís.... namm!
Dóra tossi (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 00:48
Dóra þú ert snilli,,, ég las,, látið loverboy borða hlass af börnum,,,bwahahah,, ég er ekki alveg heil í dag :)
Dagný (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.