7.12.2008 | 17:15
Lífið er hverfult...
Það er nokkuð ljóst
Veður skipast fljótt í lofti, fé og frændur deyja, skýjaborgir fjúka burt, fólk er mannlegt og því verður á. Fólk kveður, fólk fæðist, fólk særir og fólk er sært. Fólk heyjar innantómar baráttur um menn og málefni haldandi að það sé að gera rétt þegar það er ef til vill að valda meiri skaða en bót. Fólk raðar hlutum ofar en tilfinningum, hinu efnislega ofar fólkinu í kringum sig og flýr af hólmi í huganum frekar en að standa með sjálfu sér og ástvinum sínum.
Fólk er fífl...bölvað vesen er það að maður hafi um fátt annað að velja en að vera fólk....og þar með fífl sjálfur.
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já lífið er hverfullt, lífið gengur í bylgjum og stundum er öldugangurinn að fara með mann og stundum er sjórinn lygn. Maður verður bara að halda áfram að róa á sínum bát.
Dagmar Íris (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 19:58
Amen fyrir ykkur báðum....vonum að það fari nú að stytta upp!
Sigga Sønderborg (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 21:46
Vá Birna ég hélt í smástund að þú værir Árni Stefáns gamli íslenskukennarinn okkar endurfæddur. Blessuð sé minning hans...
Dúna (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.