4.1.2009 | 16:58
Staðreyndaskot
Ég ætla að byrja með smá staðreyndaskot af og til....eða ss þegar ég kemst að hlutum sem voru mér áður huldir en ég ætti að hafa vitað lengi. (og ég nenni ekki að læra og er að hanga á netinu )
Ég komst til dæmis að því í dag að þar sem að hinn helmingurinn af litla Jóni er með hnetuofnæmi þá má ég ekki borða hnetur á meðgöngu eða á meðan á brjóstagjöf stendur þar sem að örlítil prótein geta borist í fylgjuna, eða mjólkina, og aukið stórlega líkurnar á því að litli unginn fái sjálfur hnetuofnæmi eins og pabbi sinn.
Maður skyldi ætla að maður hefði rekið augun í þetta á fyrri meðgöngum, en svo getur vel verið að maður hafi lesið yfir þetta eins og hitt en það bara ekki "dánlódast" því það hefur ekki verið ástæða til að veita þessu athygli fyrr en nú.
Það er ss staðreynd dagsins, ég má ekki borða hnetur í að minnsta kosti eitt og hálft ár héðan í frá!......hvernig ætli sé með bölvað selleríið og grænu baunirnar....ætli það sé líka á bannlista þá? fróðir mega fræða mig Annars spyr ég bara ljósuna
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þá best að borða ekki neitt til þess að forðast öll ofnæmi?
Róbert Jóhannsson, 4.1.2009 kl. 18:38
uff shitt hvað þetta verður erfitt, mátt ekki einusinni borða snickers ;)
Elín (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.