10.1.2009 | 22:54
Dekur á dekur ofan :O)
Þarf að ræða það eitthvað?
Mig langar að taka Laugardalslaugina með mér til Danmerkur.....og Garðslaug..
Bara vá hvað það er æðislegt að fara aaaaleinn í sund....eldsnemma að morgni eða afar seint að kvöldi...í myrkrinu (verst að það er ekki snjór líka), flatmaga í heitupottunum, fara í gufu, synda svolítið...þykjast vera með einhverjum krakka og stelast í rennibrautina og flatmaga svo meira í heitu vatninu og fersku loftinu. Ég get alveg eytt heilu og hálfu dögunum í svona dekur
Annars er suðvestur hornið alveg að gera sig eins og venjulega, maður reynir að skipta sér jafnt á milli þess mikilvægasta eins og maður á vanda til í Íslandsheimsóknum; símtöl við lögregluna, kaffihús og veitingastaðir með vinum og vandamönnum, chill fram á nætur með góðu fólki, aukasónar til öryggis, göngutúrar um miðbæinn, frænkuspjöll, vinkonuspjöll og vinaspjöll, bíóferðir og síðast en ekki síst dekur við moa
Annað kvöld næ ég svo í guttana sem hafa verið að hafa það gott hjá pabba sínum og Bergnýju yfir helgina og þá fara í hönd dagar af allt annarskonar chilli og notalegheitum....ormachilli
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kvitt ;)
Elín (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 15:31
Sammála með sundlauginna.
Samtölum við löggunna, stunda sjálf ekki mikið af því í íslandsferðum
Knús Dagmar Íris
Dagmar Iris (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.