Barnastúss og gestagangur :O)

 

Það er alltaf nóg að gera Cool   

 

Við fengum frábæran gest á föstudaginn, beint í heimabakaða pizzuveisu og fínerí....mamman svaf svo eiginlega bara mest allan laugardaginn...Whistling en sunnudagurinn var tekin með trompi og við skelltum okkur í sund með strákana fyrir hádegið Tounge  Eyþór fór svo í heimsókn til vinar síns en við hin fórum heinm að stússast.  Svo fórum við að sjálfsögðu á Mongolian Barbaque eins og er skylda að gera með alla gesti sem villast til Sonderborgar Wizard   Þegar þessi færsla er skrifuð liggur undirrituð afvelta vegna ofáts á Mogólskum sérréttum (elska að geta borðað á meðgöngu !! ) 

 

 

Ég parkeraði myndavélinni uppí hillu.....og hef ekkert náð í hana aftur...ég fer að bæta úr því......lofa Blush  Annars bara er allt við það sama í litlu stóru familíunni í skókassananum í suðurborg Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það var mikið að þú bloggaðir,,, mátt ekki vera svona rosalega löt við þetta :)

Dagny (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 23:22

2 identicon

segi það nú.... en hver  var hinn frábæri gestur .... mar er bara forvitinn

Anny (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 17:38

3 identicon

jæá ég er líka forvitin um það hver þessi gestur er

dagný (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 17:03

4 Smámynd: Birna Eik Benediktsdóttir

Hey anný.....tók atugasemdina þína út hehehe    ákvað að það sé meira gaman að gera fólk forvitið MWU HA HA !

Birna Eik Benediktsdóttir, 11.3.2009 kl. 20:50

5 identicon

þú ert vond :þ

dagný (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 20:59

6 identicon

Hey vó vó vó .....ekkert svona. Hver var í heimsókn þarna litla

Dúna (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 17:20

7 identicon

ohh mongólían barbíkjú! það var einusinni svoleiðis í reykjavík, var uppáhalds staðurinn minn...

Kristín frænka (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Nýjustu myndir

  • jón hjá tannsa
  • DSC_0490[1]
  • IMG_1841
  • SDC11485
  • stóru

Nýjustu myndböndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband