26.3.2009 | 16:46
Sigríðarson.....eða dóttir?
Mikið vildi ég að ég gæti hent inn nýrri sónarmynd af litla Jóni....en ég er ekki á minni tölvu...þar sem hún hefur ákveðið að fara í DNS server verkfall.....
En við Sigríður fórum í sónar í dag....20 vikna sónarinn sem þýðir að ég er hálfnuð í dag Þar kom í ljós að litli Jón er í raun Jón....en ekki Gunna og jeminn bara hvað við Sigga vorum spenntar....tæknin núna er orðin svo ótrúleg að við fengum að sjá andlitssvip, öll innri líffæri..meira að segja pínulitlu nýrun og ósæðina, litla fætur sparka og sprikla og kroppinn litla teygja sig ....og ALLT er FULLKOMIÐ Litla dýrið er bara nákvæmlega eins og það á að vera miðað við meðgöngulengd .... og aftur verður maður skotin í unganum sínum.....ótrúlegt að það sé endlaust pláss í hjartanu á manni fyrir þessa orma
Sérstakar þakkir fá Sverrir frændi.....og Eyþór frændi.....sem pössuðu stóru bræðurna á meðan við Sigga fengum að kíkja á litla Jón
Annars er allt frábært að frétta af okkur, ég keypti mér crocs skó......CROCS SKÓ.....ég vona að þið fyrirgefið mér þegar ég segi ykkur afhvejru.....hehe.....það er sko til þess að vera í garðinum sko .........Garðinum sem ég var að setja sandkassa í fyrir Baldur......og strákarnir leika sér í fótbolta í....já...og sem er bara OKKAR.....og er LOKAÐUR með hliði.....ok...ég er að monta mig smá enda mjög ánægð með þetta allt saman
Í gær fór ég með guttana í risabúð....eins og Byko.....og keypti ýmislegt...þar á meðal baðherbergisskáp. Ég dröslaði honum heim eins og öðru og plantaði Baldri í baðið og settist við smíðar við hliðina á honum......með glænýju bor/skrúf-vélinni massaði ég þessu saman, stykki sem er einhverjir 80x60cm með Baldur á hliðarlínunni, Eyþór og Benna í playmodeildinni og litla Jón undercover að standa sig vel í sparkverkinu....og ekki nóg með það...heldur boraði ég göt í vegginn og massaði þessu upp.....á frekjunni hahaha og komst þá að því að húsið er víst ööööööörlítið skakkt... Ég nefninlega boraði alveg beint....svo húsið bara hlýtur að vera skakkt Baldri fannst ég allavega mjög dugleg
Strákarnir eru búnir að fara fyrsta daginn sinn í skólann og leist okkur mjög vel á.....það fyrsta sem við tókum eftir var að 6 ára börn fá að borða yfir daginn í þessum skóla.....en þurfa ekki að bíða matarlaus frá hálf átta til hálf tólf Og Kennarinn hans Eyþórs er rúmlega þrítugur strákur.....ekki kona komin hátt á sjötugsaldur Engir bekkir eru fjölmennari en með 20 börnum...en flestir vel undir þeirri tölu.
Við Baldur ætlum að hygga okkur heima fyrstu vikurnar og jafnvel bara frammá vorið.....það er ákveðið geðpróf fyrir ólétta móður hans hahaha
OG et lille stykke noget for farmand
Baldur er som altid meget livlig og sjov....han er begyndt på at sige lidt mere...også ting andre kan forstå..ikke kun mor hehe Han spørger efter dig meget i disse dage her og vi er heldige at vi har billeder af dig siden vores tur i Island og mange af jer to sammen siden han var helt små som vi kikker på og snakker om hver dag. Vi glæder os meget til at kunne komme på nettet derhjemme for at snakke med dig med webcam Vi havde ikke vores camera med på vores tur til Sønderborg så du får ikke nye billeder i denne omgang, men det ser ud til at det er min computer der striker på mig men ikke netforbindelsen i huset så jeg er i gang med at få den lavet.
Baldur leger meget med Playmo og dyr i disse dage. Han tegner også rigtig meget og det gør han så godt at man ville ikke tro at han er kun to og et helt Han vil hellere drikke mælk end at spise mad og det er vi ueninge om i disse dage, han viser sin vilje meget sterkt og højrøstet men lige meget hvor meget og højt han skiger, eller om han finder på at kaste med ting eller slå....så giver mor sig ikke, man skal spise mad...ikke kun drikke mælk. Udover meget høj mælkekærlighed fra drengens side er han fulstændig perfect....og han har det udmærket :O)
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
frábært að "heyra" frá ykkur, alltof langt síðan maður fékk einhverjar fréttir síðast!!!
enn og aftur til hamingju með húsið og garðinn, og já, það getur bara ekki annað verið en að húsið sé skakkt...
kveðja úr snjónum fyrir vestan :)
Kristín frænka (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 18:15
Gaman að það gangi vel hjá þér Birna mín!
Varstu ekki að kaupa þér skó? kanski varstu bara komin í annan þeirra þegar þú hengdir skápinn upp??? eða neinei húsið er skakkt :)
knúsípúsí
Helga Rún (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 12:33
hæ sæta,,, þú kemst alltaf á netið heima hjá mér :) og hérna í skólanum,,, getur fengið un og pw mitt :)
Dagný (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 20:51
Þú ert strákamma, það er bara þannig Hehe þetta verður fjör, til hamingju
Heyri í þér vonandi sem fyrst og hafðu það súper gott.
helga (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 11:54
Varstu að flytja? Ég fylgist greinilega ekkert með stöðu mála! Gaman að börnum og fróðleik þeirra - Hekla byrjar einmitt í aðlögun í leiksólanum á morgun, það verður vonandi gaman....
kv. Frá okkur í Álftamýrinni
Elín Sigurðardóttir, 31.3.2009 kl. 23:09
Hey skvís,,,, hvar ertu,,, afhverju bloggarðu ekki kona, manni er farið að vanta fréttir af þér. Svo er ég að bíða eftir invitei í heimsókn :)
Dagný (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.