Litli lasarus

 

Þá er búið að skafa til innan í höfðinu á Baldri litla.

 

Hann átit að mæta kl. 10:30 í morgun.......og ég vill geta þess sérstaklega hvað það er frábært að halda tveggja og hálfs árs barni FASTANDI frá því það vaknar klukkan 6 og til 10:30Shocking  Ég var sem betur fer svo séð að ég vakti hann í nótt....eins seint og ég mátti án þess að brjóta 6 tíma regluna og raðaði í hann tveimur fullum skálum að Ab mjólk.....sem hann tók viið steinsofandi eins og lítill herramaður LoL

 

En þetta gekk vel, það er mikil kölkun á báðum hljóðhimnum og það var líka mikið vatn og örvefur, eins var nefkirtillinn alveg nógu vel úti látin til þess að geta nýst að minnsta kosti 4....svo hann var aðeins og stór í þetta litla mjúka andlit.

Baldur er að sjálfsögðu búin að vera geðprýðin uppmáluð síðan hann vaknaði af svæfingunni....NOT!  Hann er bara lítill og myglaður mömmuskítur, voða mjúkur og á voða bágt....þegar hann vaknaði blæddi mikið úr nefinu og æðaleggurinn í handabakinu ætlaði að pirra hann til helvítis en þetta er allt að rjátla af honum.....núna þar sem hann liggur og sefur á sínu græna eyra Heart

 

Við komumst ekkert heim fyrr en á laugardaginn......svo þetta verður heillangt stopp í borg óttans að þessu sinni Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

´hæ og batakveðjur á batmann ...láttu honum batna fljótt og örugglega hilsen.e.

Ella dk (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Nýjustu myndir

  • jón hjá tannsa
  • DSC_0490[1]
  • IMG_1841
  • SDC11485
  • stóru

Nýjustu myndböndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband