28.4.2009 | 17:17
Mætt í sólina með stóðið :O)
Ferðalagið gekk ótrúlega vel, ég er orðið svo séð að ég auðvitað leyfði börnunum að vaka frameftir kvöldinu áður í góðu yfirlæti, og fyllti svo liðið af skyri áður en við fórum í loftið...þessi blanda leiddi af sér mjög þreytt og södd börn sem steinsofnuðu fyrir flugtak og sváfu ALLA leiðina
En ég var ekki svo heppin að ná dúr þar sem að parið í næstu sætaröð var með afar óánægðan ungann mann sem grét alla leiðina....ég náði samt ekki að pirra mig á því þar sem að Baldur var svona ungi....og ég vorkenndi þeim eiginlega bara.
En það er frábært að vera komin HEIM...sól og sumar, stuttbuxur og sólarvörn og endalaust af dóti í garðinum. Mesta fjörið núna er að tjalda úti í garði og hafa göng á milli tjaldanna
Baldur byrjar hjá dagmömmunni næsta þriðjudag og er hún bara hérna í næstu götu og ég er svo klár að ég bauð mig fram i sjálfboðavinnu hjá rauða krossinum 4 tíma á viku....ss einn morgun í viku ...fram á sumar til þess að hafa eitthvað annað að gera en að taka til heima hjá mér
En eníhús, ég er farin að tölvast með dagnýju og Valda
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að fá ykkur aftur í sólina...vonast til að sjá ykkur sem fyrst
Sigga í Sonderborg (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 15:49
Hei og sæl.
Gott að allt gekk vel.Já,skyrið virkar alltaf vel ílitla munna:-)
Það er ekki alveg stuttbuxna veður hér nema fyrir þá allra hörðustu.
cs:5 stiga hiti og vindua:-) gaman!! Hlakka til að sjá ykkur og við
verðum í bandi fyrir þann tíma. Kveðja frá Meg:-))
Margrét Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.