11.6.2009 | 00:15
Bræðraást :O)
Þessir pjakkar eru bara of sætir
Við vorum að klára ða borða og Eyþór stóð upp, skolaði diskinn sinn og setti í uppþvottavélina, Benni gerði það sama en Baldur sagði "Benni...Benni...bappa mé" þá á Benni að hjálpa Og Benni byrjar "komdu fyrst niður af stólnum ...(og hjálpar bróður sínum niður)...taktu svo diskinn...(sem sá litli gerir og horfir á stóra bróður sinn með aðdáun í augunum)...hentu af honum í ruslið...(sá litli hallar diskinum yfir ruslið...sá stóri skefur af)....og settu hann svo svona hér í vélina...(sem sá litli gerir, mikið hreykinn af sjálfum sér)" Svo hrósar Benni litla bróður sínum i bak og fyrir
Svo fæ ég hvísl frá Benna "ég kenndi honum þetta bara" og bros með
Þeir eru miklir félagar þessir tveir ...þeir brasa í rólegheitum....spekúlera....vinna og knúsast
Svo ná þessir tveir frekar saman í hasar og látum, spaugi og kitli...svona ekta "fariði út í garð með þessi læti" leikjum
Óneitanlega erfiðara að ná myndum af þessum tveimur.......sem eru alltaf á iði og í fjöri
Grunnurinn að bræðralaginu liggur svo að sjálfsögðu í þessum tveimur ...
Best er þríeykið þó sameinað....
Uss hvað það verður gaman þegar Litli Jón bætist í hópinn
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 2990
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegar myndir að bræðrabandalaginu og ekki verður minna fjör í haust!
Sigurveig (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 17:21
Ji enn sætt, flott sett saman hjá þér
Jóhanna á kagså (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 19:38
Oh þú átt svo falleg börn Birna mín :) *bráðn*
Dísa Lange (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 13:17
sætu sætu, sakn ykkar bönch.... hvar ertu ...no msn for so long ... vorum að leggja drög að því að koma til DK í nóv/des..... öll spennt ... get on msn
a og co (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 15:27
oh strákarnir þínir eru svo sætir Birna mín :o)
Vá ég get ekki beðið eftir næsta sunnudegi...hlakka til að sjá ykkur öll!!!
Sigga í Sønderborg (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 15:05
Guttarnir þínir eru flottastir...
Elín Sigurðardóttir, 21.6.2009 kl. 12:46
Yndislegir strákar! :)
Hulda Rún (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.