20.8.2009 | 16:52
41 vika.
Jújú, nú er hann aldeilis farin að ganga á heimildina ungi maðurinn. Þetta er hér með orðin mín lengsta meðganga þar sem Eyþór lét sjá sig eftir 40 vikur og 6 daga og núna er liðið deginum lengra.
Það er hálfgerð synd hvað ég er í mikilli tímaþröng með þetta allt saman, því ef svo væri ekki mætti hann alveg dóla sér áfram drengurinn, við höfum það svo gott saman. Ég er ekki ennþá komin með nokkurn bjúg, er enn með stöðugan lágan blóðþrýsting og eftir flæðimælingu sem við fórum í í dag fær litli maðurinn næga næringu ennþá, svo allt er í himnalagi.
Hann er að sjálfsögðu orðin ansi þungur, og ég er ekkert sérstaklega fim...nema þá á hjólinu
Mín niðurstaða er sú að þetta barn sé letidrusla.....og nenni ekki að standa í þessu hehe.
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 2990
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Láttu hann vita að fólk er farið að reka á eftir honum! KnúsMeg the frænk:-))
Margrét Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 17:22
Honum líkaði greynilega ekki að þú kallir hann letidruslu... dreif sig allavega í heiminn flótjlega eftir þessi skrif :)
Innilega til hamingju.
Hrafnhildur Kristjansdottir (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.