41 vika.

 

Jújú, nú er hann aldeilis farin að ganga á heimildina ungi maðurinn.  Þetta er hér með orðin mín lengsta meðganga þar sem Eyþór lét sjá sig eftir 40 vikur og 6 daga og núna er liðið deginum lengra.

 

Það er hálfgerð synd hvað ég er í mikilli tímaþröng með þetta allt saman, því ef svo væri ekki mætti hann alveg dóla sér áfram drengurinn, við höfum það svo gott saman.  Ég er ekki ennþá komin með nokkurn bjúg, er enn með stöðugan lágan blóðþrýsting og eftir flæðimælingu sem við fórum í í dag fær litli maðurinn næga næringu ennþá, svo allt er í himnalagi. Cool

Hann er að sjálfsögðu orðin ansi þungur, og ég er ekkert sérstaklega fim...nema þá á hjólinu Wink

 

Mín niðurstaða er sú að þetta barn sé letidrusla.....og nenni ekki að standa í þessu hehe.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Láttu hann vita að fólk er farið að reka á eftir honum! KnúsMeg the frænk:-))

Margrét Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 17:22

2 identicon

Honum líkaði greynilega ekki að þú kallir hann letidruslu... dreif sig allavega í heiminn flótjlega eftir þessi skrif :)

Innilega til hamingju.

Hrafnhildur Kristjansdottir (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 14:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Nýjustu myndir

  • jón hjá tannsa
  • DSC_0490[1]
  • IMG_1841
  • SDC11485
  • stóru

Nýjustu myndböndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 2990

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband