8.9.2009 | 15:19
Þar kom að því...
Að Baldur vildi ekki bleyju í morgun þegar hann fór á leikskólann. Hann hefur verið bleyjulaus hérna heima um töluvert skeið núna en lýsti sig tilbúin í að pissa í leikskólaklósett í morgun Þegar við Jón komum svo að sækja kappann var hann enn í sömu buxunum og í morgun og ekki lítið ánægður með árangurinn
Stóru guttarnir eru að öðlast meira öryggi í að meðhöndla minsta bróður sinn og fékk Eyþór meðal annars að prófa svona græju
Og bræðurnir urðu auðvitað að fá að vera með á einni mynd
Annars er Jónsinn að víkka svolítið út sjóndeildarhringinn hjá sér. Á milli þess sem hann sefur fer hann í bað með bræðrum sínum sem takast mjög alvörugefnir á við þá ábyrgð og liggur á gólfinu og skoðar heiminn með dyggri hjálp sjálfskipaðra kennara og verndara
Svo erum við líka farin að fá að sjá aðeins fleiri svipbrigði hjá litla manninum en "sof" og "drekk" Ég hef ekki enn heyrt hann gráta, enda fær þessi prins alla þá þjónustu sem hann þarf um leið og hann umlar
En svo tími ég varla að líta af honum því þá finnst mér ég missa af honum...! Hann stækkar og fitnar með ógnarhraða og fer alveg að breytast úr nýfæddum unga í feitabollu
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 2990
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ææji vá hvað hann er duglegur...vona að þetta gangi rosalega vel hjá honum... er svo stolt af honum hérna heima í stofu ..... knús á þig og fótboltaliðið :D sakn sakn sakn!!
anny og co (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.