25.10.2009 | 11:32
Nú er fátt sem hægt er að segja
Við erum að kveðja höfðingann þessa dagana og er því fátt um fréttir. Íslandsferð gekk vel en var erfið og stutt er i tárin hjá okkur sem eldri erum á heimilinu. Baldur gerir sér litla grein fyrir gangi mála og Jón er að sjálfsögðu algerlega undanskilin og er mikill sólargeisli í þessu öllu saman.
Ég tók mikið af myndum heima en þær eru allar á vél Birnu mágkonu, ég þarf að nálgast þær þegar ég fer til Íslands aftur, svo ég ætla að láta nokkrar gamlar fylgja með þessari færslu af þeim sem er okkur efst í huga þessa daga og vikur.
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
knúúús
Dóra (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 05:01
Höfðinginn er engum líkur. Hans verður svo sannarlega saknað. Knús til ykkar allra Birna mín
Dúna (IP-tala skráð) 2.11.2009 kl. 12:12
Yndislegar myndir Birna mín.
Kalla fram tár og löngun til að faðma ykkur öll.
Þið standið ykkur eins og hetjur, hann líka.
Helga (IP-tala skráð) 2.11.2009 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.