4.11.2009 | 23:07
Jón Egill farin að hlægja :O)
Rétt tæpra 11 vikna er hann í dag litli maðurinn og er farin að hlægja Það er auðvitað OF krúttlegt að sjá þetta litla kríli hlægja og enn fyndnara er að það þarf að urra á hann svo hann hlægji hehehe. Þetta fattaðist sem sagt þegar eldri bræðurnir voru að horfa á Lion King og fóru svo í ljónaleik á stofugólfinu....þar sem Jón litli lá og hló að þeim
Ég fór svo að gretta mig framan í hann í kvöld og náði þessu mjög svo dimma vídjói af honum.
Annars er langt síðan ég hef sett inn myndir hérna en möppurnar í tölvunni fyrir okt og nóv eru vel þykkar, ég ætla alltaf að fara að vinna í þessu en grísk fornmenning, franska byltingin og greiningaraðferðir og gagnavinnsla í söguritgerðum taka ansi mikið af mínum tíma þessa dagana
Eníhús....þetta kemur einhverntíman
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta var náttlega ofkrúttó... en líka krúttó að hann sé í ullarpeysu inni..sæta mús.. er svona hrikalega kalt hjá ykkur?.. er held ég ekki að meika þetta veðurfar
a og co (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.