21.12.2009 | 12:59
Að hrökkva í gang...
Ég er semsagt að því...að hrökkva í gang.
Við erum lent og erfiðri ferð til Íslands loks lokið. Ég er enn að plokka uppúr töskunum samhliða því að skrifa jólakortin (sem komust af stað fyrir helgi), þrífa og reyna að lesa fyrir próf.
Ferðin hingað var ævintýraleg, það tók okkur ekki nema 5 tíma að fara 30 min leið sökum snjávar sem lagðist yfir Danmörku öllum að óvörum og lamaði allar almenningssamgöngur sem og gatnakerfi. Það var hreint yndislegt að vera í bíl í marga marga marga klukkutíma með Jón og Baldur.....
En hér er voðalega jólalegt um að lítast og auðvelt að finna fram jólaskapið, ég þarf að kaupa meira myndapláss hjá moggablogginu til þess að koma öllum myndunum inn sem voru teknar á Íslandi sem og snjávarmyndunum okkar nýju.
Allir bræðurnir eru hér samankomnir til þess að njóta jólanna saman og er mikið fjör í húsinu. Sem betur fer lyndir flestum vel yfirleitt svo uppúrsuður eru fátíðar....sérstaklega svona þar sem að jólasveinarnir eru að hafa auga með mönnum svona í desember Kári er líka voða stilltur.....segir hann
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 2990
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.