Árið......

 

Mér finnst alltaf svo gaman að líta yfir liðið ár og íhuga svolítið Grin   Þetta hefur verið viðburðaríkt ár, fluttningar og meiri fluttningar, skólaskipti, leikskólabyrjun, viðbót í familíunna og missir úr familíunni. Þetta allt saman rúmar bæði hlátur og grátur.

 

Af atburðum ársins standa óneitanlega uppúr  fæðing litla ljóns og fráfall pabba.  Svo mikil gleði og svo mikil sorg. Einn að heilsa og byrja lífið á meðan annar kveður og líkur ævistarfinu. Sem betur fer náðu þessir tveir að hittast og knúsast pínulítið áður en afinn skildi við.

 

Afi og jón

 

Annars einkenndist þetta ár  allt saman af breytingum, vináttu og enn einusinni hef ég fengið staðfestingu á því að ég á hreint ótrúlega fjölskyldu. Það er ekki lítið sem við erum rík að eiga þau að.  Allskonar frændur og ömmur og systkin og frænkur sem ótrúlegur styrkur leynist í.

 

spekúlantar Afmælifrændsystkin deppideppideppi Benni að lesa fyrir litla fræna og litla bró Kletturinn að máta Gurrý móða að knúsa pjakkinn Hafdís frænka sín rúbbi mágur Frændi sinn systur í réttunum Unnur og........pin up gellan hún sigríður  :O) Jóna að hnoða pjakkinn Benedikt og Þórarinn Ellennarson í hamslausu tölvuleikjaspili Einsi í essinu sínu Monika bjútífeis með Jón Egil sem hún hjálpaði í heiminn :O) Amma að passa Jón Egil Þessi tvö toppuðu krúttskalann með því að vera mamman og bappinn.... Hann far forvitin um þetta litla fyrirbæri Ingibjörg föðursystir Jóns Ella frænka sín að máta Jónsann Fyrstu afmælisgestirnir komnir félagar Siggan að koma í veg fyrir sundsprett kappans Gunni stórasti að passa Baldur litlasta :O) Amma Jóna Bjarnaknús.... Náskyldir en afar ólíkir frændur :O) Heima hjá Tinu og Lasse Birna frænka sín að massa skítverkin Davíð frændi að passa litlann Oddný ömmusystir og Hekla frænka Ágústa Rögnudóttir að skoða strákana fallegu börn  Sibbinn  Elvar og Jón....bræðrasynirGuðný ömmusystir með frændsystkinasúpu

 

 

Auðvitað náðust ekki myndir af öllum sem við knúsuðum þetta árið, en þetta gefur smá hugmynd......við eigum ROSA stóra fjölskyldu....og marga marga vini Heart

 

Ófár öldur hafa riðið yfir dalinn þetta árið eins og vill verða á umbrotatímum en nú má vona að lægi vel og sjórinn haldist stilltur árið 2010 Cool

 

 

 

 


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir árið 2009 sömuleiðis, þetta var vissulega viðburðaríkt ár!! Hlökkum til að sjá ykkur og knúsa ykkur á því næsta :*

Ást í poka - Mon og co.

Monika og co. (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Nýjustu myndir

  • jón hjá tannsa
  • DSC_0490[1]
  • IMG_1841
  • SDC11485
  • stóru

Nýjustu myndböndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband