Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011
21.3.2011 | 12:32
Á að hrista í þetta líf?
Það er spurning.
Lífið hendist áfram öllum að óvörum og nú er að koma vor 2011
Strákasúpan dafnar vel, þrír í Danmörku og einn á Íslandi. Eyþór og Benni eignuðust litla systur um Jólin og Baldur eignaðist lítinn bróður í Janúar svo að núna eru systkinin víða orðin mörg. Benni og Eyþór eiga þá 4 systkini, Baldur líka 4 en Jón heldur sínum 5 óbreyttum.
Ég hlakka agalega mikið til sumarsins, að fá Eyþór í heimsókn og svo er fyrirhuguð þriggja vikna fjölskylduferð til landsins bláa með alla súpuna...ég er orðin svo dönsk að ég er auðvitað byrjuð að plana
Benni og Jón æfa júdóið af kappi og það líður ekki sú æfing sem ekki er haft orð á því hvað fjögurra ára pjakkurinn lætur finna fyrir sér, ári yngri en næsti fyrir ofan en er þeim, þrátt fyrir það, engin eftirbátur...litla ofurhetjuþykkni
Aðaláhugamálið hans Jóns er mannfjöldastjórnun. Hann sýnir mikla hæfileika á því sviði sem og á sviði tamninga. Árangurinn má yfirleitt sjá seinnipart dags, rétt fyrir kvöldmat þegar tveir fullorðir og tvö börn leika æfðar listir sem litla herramanninum eru þóknanlegar. Hver sagði svo að minnihlutastjórn væri slæm hugmynd?Það eru komnar nýjar myndir (loksins) og nýtt albúm í myndahorn þeirra bræðra hér til hliða.
Bloggpenninn er svolítið ryðgaður en það er vonandi að ég hrökkvi í gang við þetta smáskot ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar