Staðreyndaskot

 

Ég ætla að byrja með smá staðreyndaskot af og til....eða ss þegar ég kemst að hlutum sem voru mér áður huldir en ég ætti að hafa vitað lengi. (og ég nenni ekki að læra og er að hanga á netinu Whistling)

 

Ég komst til dæmis að því í dag að þar sem að hinn helmingurinn af litla Jóni er með hnetuofnæmi þá má ég ekki borða hnetur á meðgöngu eða á meðan á brjóstagjöf stendur þar sem að örlítil prótein geta borist í fylgjuna, eða mjólkina, og aukið stórlega líkurnar á því að litli unginn fái sjálfur hnetuofnæmi eins og pabbi sinn.

 

Maður skyldi ætla að maður hefði rekið augun í þetta á fyrri meðgöngum, en svo getur vel verið að maður hafi lesið yfir þetta eins og hitt en það bara ekki "dánlódast" því það hefur ekki verið ástæða til að veita þessu athygli fyrr en nú.

 

Það er ss staðreynd dagsins, ég má ekki borða hnetur í að minnsta kosti eitt og hálft ár héðan í frá!......hvernig ætli sé með bölvað selleríið og grænu baunirnar....ætli það sé líka á bannlista þá?  fróðir mega fræða mig Grin  Annars spyr ég bara ljósuna Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Jóhannsson

Er þá best að borða ekki neitt til þess að forðast öll ofnæmi?

Róbert Jóhannsson, 4.1.2009 kl. 18:38

2 identicon

uff shitt hvað þetta verður erfitt, mátt ekki einusinni borða snickers ;)  

Elín (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 01:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Á vit ævintýranna....enn á ný :O)

Höfundur

Birna Eik Benediktsdóttir
Fædd og uppalin Kópavogsmær sem þrátt fyrir flakk um víða veröld hefur ræturnar kirfilega festar á Íslandinu góða. Móðir, dóttir, systir, frænka, vinkona, nemi og síðast ekki ekki síst óþrjótandi uppspretta seiglu og jákvæðni

Nýjustu myndir

  • jón hjá tannsa
  • DSC_0490[1]
  • IMG_1841
  • SDC11485
  • stóru

Nýjustu myndböndin

Jón í baði

bjútífeis að syngja fatlafól

Jón Egill tæpra 11 vikna að gera grín að mér :O)

Jón Egill 5 vikna kjaftaskur

Jón Egill eins mánaðar.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 2894

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband