12.8.2008 | 18:54
Hroki og hleypidómar...eða heilbrigð skynsemi...?
Þegar stórt er spurt...er oftast alveg pirrandi hvað það er fátt um svör
Stundum spyr maður sig "er ég að sýna hroka, eða er ég að sýna heilbrigða skynsemi" ætli það sé ekki gamla góða meðvirknin að láta á sér kræla þegar maður efast svona um eigið ágæti....annars ætti maður auðvitað alltaf að vera viss um hvað maður er frábær hehehe
En Benni fór á sína skólasetningu í dag...hann stóð sig eins og hetja og er núna í 0.B. Að skóladegi loknum fóru þeir bræður í S.F.O. ogvoru þeir sóttir um 4 leytið af heilum her manns...Gimsi og Lína ákváðu nefninlega að slást í för með okkur og kíkja á skólann okkar.
Svona var Benni hress á ganginum í skólanum
Baldur stóð sig eins og hetja fyrsta daginn sinn einn í leikskólanum...hann var nú ekkert alveg á því að sleppa múttunni.....en þegar hún var farin þá bara var minn maður til fyrirmyndar frá a-ö.
Verkefnin sem liggja fyrir á morgun eru eftirfarandi: vakna hahaha....skila lýðnum á rétta staði...fara í skólann minn og kaupa bækur og fá skólavistarstaðfestingu fyrir lín, kaupa feitubollustígvél, hjálm á mömmuna og lás á hjólið hennar, fylla á madpakkamatsbyrgðirnar og reyna að njóta dagsins inni á milli
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.