30.8.2008 | 08:37
Baldur Prause Birnuson
Einnig ţekkur sem : Feitinn, pattinn, mjúki haus, sćti haus, kjánahaus, frekjuhaus, feita bollukrútt, litli grís, litla rassgat og ţar fram eftir götunum, er tveggja ára í dag
Fyrir sléttum tveimur árum vorum viđ Jes uppi á Glostrup Hospital í úthverfi köben og gaurinn ađ vinna í ţví ađ mćta á svćđiđ, ţremur og hálfri viku of snemma. Hann var ţó 15 merkur og 53 cm ţrátt fyrir ţađ, enda víkingur mikill.
Rauđbirkinn og pattaralegur mćtti gutti á svćđiđ og hélt hann móđur sinni VEL viđ efniđ allt fyrsta áriđ. Hann er heppinn ađ vera vel brćđrađur og vinnur hann ötullega í ţví drengurinn ađ ala ţessa stóru gćja svolítiđ upp.
Brasbrćđur í brashugleiđingum.
Baldur er fyndin, mikill húmoristi og eldklár. Hann er athugull og eftirtektarsamur og móđur sinni til geigvćnlegrar ánćgju ŢARF hann ađ tjá sig um ALLT........HÁTT! Hann efast ekki um ađ viđ hin höfum veriđ sett hérna af góđum vćttum einungis til ţess ađ skemmta honum ţegar honum dettur í hug og hlýđa hverri hans skipun.
Hann er búin ađ ţjálfa familíuna til ţess ađ skilja hans sérstaka tungumál sem inniheldur einungis eitt orđ sem utanađ komandi skilja og mun ţađ vera......BATTERMAN! eđa spiderman.
Hann er sem betur fer hraustur gutti og óhrćddur viđ lífiđ (mamman sér frammá afar áhugaverđa grunnskólagöngu )
Lítiđ heillandi dýr međ sína sćtu spékoppa og grallarasvipinn góđa, hann ţykist vera dauđur ţegar hann tapar í skylmingum og byssubardögum (nkl...skylmingar og byssubardagar 2 ára!) og rćđst á brćđur sína og kitlar ţá ţegar hann sér fćri.
Viđ erum ţakklát (og oft ţreytt ) fyrir ţennan litla varg og ég hlakka til ađ fá ađ fylgjast međ honum breytast úr litlu feitubollufrekjudolluskrímsli ţar sem öll ljós eru kveikt en engin er heima....í lítinn leikskólagutta....skólastrákpjakk....stórann gaggóstrák međ skegghýjung...og svo ungan mann....
....SEM VERĐUR MINNTUR Á ŢAĐ VIĐ HVERT TĆKIFĆRIHVAĐ HANN VAR LÍFLEGUR SEM BARN!
Um bloggiđ
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri fćrslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíđur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
til hamingju međ daginn frćndi!
og Birna, til hamingju međ minnstan sem er alveg ađ fara ađ hćtta ađ vera lítill ;)
Kristín frćnka á Ísó (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 10:49
Til Hamó Baldur... ertu búin ad athuga hvort hann er kominn med skegghýjung
Helga R (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 11:11
Hć og til hamingju međ daginn feitabolla..ekkert smá ađ vera 2ja ára!!! liđiđ á vester grene
Ella frćnka (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 13:38
Til lukku med skrímskid Birna mín.
kv
Dagný
Dagný (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 14:14
Til hamingju međ fermeterinn.
sibbinn (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 18:40
hej. Til hamingju međ drenginní gćr, vá eru virkilega liđin tvö ár, sjćsinn hvađ tíminn er fljótur ađ líđa
Gígja (IP-tala skráđ) 31.8.2008 kl. 10:12
Vá en ógeđslega fyndin fćrsla!! Viđ erum alveg grátandi hérna.... litla feitubolluskrímsli! hahahha... Hjartanlega til hamingju međ pjakkinn!! Viđ getum ekki beđiđ eftir ađ fá ađ bíta ađeins í hann (eđa ađallega Monika) heheh...
Love you guys! Milljóns of kossis :*
Kalli og Monika (IP-tala skráđ) 31.8.2008 kl. 18:45
knús birnus octapus
anný og arnhildur (IP-tala skráđ) 31.8.2008 kl. 21:33
Til hamingju ... (",)
bjornjul (IP-tala skráđ) 2.9.2008 kl. 16:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.