6.9.2008 | 17:06
Lífið bara secretast fyrir mann...
á meðan maður er ekki einusinni að horfa
Barnapía...check
Frágangur íbúðar...check
Peningamál...chek
Hnýta lausa enda í lífinu...check
Mín er jafnvel bara að spá í að skella sér út á lífið í fríðum hópi íslendinga í kveld.... eftir grill og góðan fíling.
Ég var svo heppin að stóra systir bekkjarsystur minnar, sem er 21 árs....finnst æðislega gaman að passa börn. Það er afar góð tilfinning að hafa fullorðna barnapíu þegar maður á 80 börn hehehe, þrátt fyrir að 15-16 ára sé vissulega hálffullorðið þá er þetta samt betra
Svo nú er bara að moka smáfólkinu í pollagallana og út í grillfjörið....og skila þessu liði svo heim þegar myrkrið skellur á og hella sér út í nóttina....elska myrkrið hérna....það er svo undarlega mikið dimmt
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ skvís,, langaði bara að segja að það eru komnar fullt af myndum inn á keilissíðuna okkar :)
Dagný (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 21:07
Hæ :) alltaf gaman að lesa bloggið þitt, þú orðar allt svo skemmtilega, verður rithöfundur í framtíðinni hehe :) vildi bara skila smá kveðju
Linda, Hrafntinna og Júlía Linda ;)
Linda Ösp (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 14:07
he he ... sakna þin líka svakafast.... lagaðist samt pínu í gær þegar ég fór á ljósanótt með bróður þinum og fleirum. Mikið er ég skelfilega heppin að þið eruð svona skuggalega lík... Þetta var bara eins og að fá þig aftur...
djísis hvað það hefði verið gaman að hafa þig með... híhí.... klifraði upp í turn og alles... eða svona næstum því... fattaði í tæka tíð að: a) löggan var nokkra metra frá og b) maður þarf líka að komast niður aftur c) það var engin birna til að hvetja mig áfram.....
þannig að þetta var bara stutt klifur... yfir mannhæðarháa girðingu og svona 1/5 upp turninn. En aníveis.... þetta var bara súúúperskemmtilegt djamm og við Elín skáluðum fyrir þér.
söknum þín geg mikið
Dóra (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 16:15
Vildi bara kvitta fyrir innlitið :-)
bjornjul (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.