13.2.2009 | 00:13
Þarf maður að fara að endurskoða búsetuskilyrðin?
Orðið skattaparadís fær alveg glænýja merkingu.....Um er að ræða land þar sem sem tekjuskattur er með því hæsta sem þekkist í Evrópu...OG þar sem menn virðast búa að óþrjótandi hugmyndauppsprettu nýrra hluta og/eða athafna sem hægt er að skattleggja ríkinu til fjár.
Nýjasta hugmyndin er þessi....Skattur lagður á prump...PRUMP! Og þá er ekki verið að ræða eðalprump úr snobbrössum...neinei..beljuprump!
Ég verð að segja fyrir mína parta að ef þessi hugmynd nær fram að ganga mun ég eiga ööörlítið erfiðara með að halda andlitinu þegar ég segist hafa valið mér og mínum það til handa sjálfviljug að búa í þessari líka paradís...
Skattur á viðrekstur kúa? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já þetta er mjög fyndið conseft..en ræddu þessa mengun við umhverfisnördið sem ég bý með!! e.
Ella fræ (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 14:00
Málið er að metangasið (beljuprumpið) sem um ræðir er ennþá agressívari ( 23 sinnum sterkari áhrif)gróðurhúsalofttegund en CO2 og eins og þú náttúrlega veist eru ansi margir beljurassar í DK. Ef við reiknum svo út hvað hver belja prumpar mikið og umreiknum það í CO2 ekvivilanter þá stendur beljuprum fyrir u.þ.b. 15% af heildar CO2 mengun í DK. Og þar sem DK hefur með KYOTO bókuninni skuldbundið sig til að minnka CO2 útlosun árið 2012 um 21% miðað við þá útlosun sem var 1990 þá er náttúrulega um að gera að skutla inn sköttum á blessaða beljurassana. Hingað til hefur næstum eingöngu verið skellt inn á sköttum á hinn almenna borgara í formi skráningargjalda á bíla (fyrir þá sem eru með bíla á dönskum númeraplötum), bensíngjalda og gjalda á rafmagnsnotkun.
Nú ert þú náttúrulega mikið fróðari um málið og getur bent þeim sem hlæja að þessu að þetta sé hið besta mál..... ikk'oss
Umhverfisnördið (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 16:23
Hahahaha Ég elska þig Hjalti....núna get ég pottþétt stungið uppí liðið sem flissar yfir dönskum beljurössum
Birna Eik Benediktsdóttir, 13.2.2009 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.