22.2.2009 | 23:33
Öskudagur í Danmörku
Og börnin syngja:
Fastelavn, er mit navn
boller vil jeg have
hvis jeg ingen boller får
så laver jeg ballade
Boller op boller ned
boller i min mave
hvis jeg ingen boller får
så laver jeg ballade
Litlu dönsku krútt
Við fórum líka á öskudagsball hjá íslendingafélagin hér í Sonderborg og ég tók myndavélina með...sem ég þarf augljóslega að læra betur á.. þar sem flestar myndirnar voru ekki í fókus
En hérna eru nokkrar af þeim sem fyrir einhverja glópalukku voru í fókus Þetta var rosa stuð og grísirnir eru búnir að raða í sig sælgæti sem endist alveg frammá sumar
Það semsagt náðist ekki góð mynd af Eyþóri á mína vél....en kannski áskotnast mér eitthvað af honum....ég hef að minnsta kosti augastað á mynd sem Palli náði af Baldri
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 2990
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sætu börn!
Fúlt að myndirnar þínar eru ekki fókus....væti til í að sjá fleirri
Sigga Sønderborg (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.