24.2.2009 | 21:26
Örugg netnotkun...
Ég átti spjall við Ellu eðalfrænku mína í Tarmi útfrá blogginu hennar. Þá kom upp að mágkona hennar hafði nýverið verið á fyrirlestri um örugga netnotkun og lét hún vel af.
Komið var inná blogg og örugga bloggnotkun líka og kom þar upp punktur að mér skilst...(ekki nema í gegnum 3 aðila ) friðhelgi einkalífsins....og þá ekki míns einkalífs, heldur barna minna
Þó svo að ég sé opin og ófeimin og sjái ekkert að því að deila hugrenningum mínum með vinum og vandamönnum, og hinum forvitnu sem falla ekki í þann hóp Þá getur verið að mér sem foreldri beri að verja og tryggja einkalíf sona minna. Ég skrifa um ýmislegt sem á daga okkar drífur og birti af þeim myndir en hef gleymt að hugsa um það að Eyþór er að verða 8 ára, vinir hans kunna að lesa og nota internetið alveg eins og hann...ókunnugir ættu ekki að geta sett sig inní dagleg málefni barnanna minna áður en þau hafa aldur til þess að ákvarða fyrir sjálf sig hversu miklu af sínu einkalífi þau vilja deila með umheiminum...
Svo ég ætla að prófa þetta....ef að notendatalan hrynur niður þá er nokkuð ljóst að aðilar sem ef til vill ættu bara að vera að lesa um eitthvað annað fólk hafa verið að villast inn á mitt blogg og þá er þetta að virka sem skyldi...en við sjáum til Þið sem eruð komin með lykilorðið getið óhrædd látið það ganga til "okkar" fólks, enda ekki um nein ríkisleyndarmál að ræða á þessari síðu. Bara ókunnra og óviðkomandi síu
Ég hef aldrei áður séð ástæðu fyrir því að læsa blogginu mínu...en þetta fannst mér góður punktur sem ég hafði algerlega gleymt að íhuga
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já mér finnst það líka um að gera..þá stjórnar mar líka soldið flæðinu á bloggin sín... getur sett myndir inn án þess að hugsa að þær geti verið mistúlkaðar og notaðar af ógeðshugum um heim allan .....
anný og arnhildur (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 21:32
Gott mál ;)
Monika (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 19:34
Jebbs alltaf gott að hafa varan á......annars bara kvitt kvitt þar sem að ég var búin að lofa því :):)
Jóna (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 22:09
Fínt hjá þér bara. Full ástæða til að passa upp á þetta
Helga Rún (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.