14.5.2009 | 10:40
3-D sónar
Jújú...það er trendið í dag....og væri SVO gaman að fara. EN það kostar handlegg, fótlegg og hálft nýra og eins og staðan er í dag er alveg pottþétt gáfulegra að eyða 30 þúsundunum sem þetta kostar hérna úti í eitthvað annað en myndir af unga sem ég mun hvort eð er fá að knúsa og kjamsa á fyrr en varir
Ég hugga mig við það að ég hef nú þegar fengið að kíkja á hann þrisvar sinnum og ég veit þetta er drengur sem er að gera stöppu úr involsinu í mér (hverjum hefði dottið í hug að fylgja að framan myndi skilja innri líffærin eftir alveg stuðpúðalaus )...og að hann er heilbriðgur og hraustlegur, ég veit líka að hann er annað hvort að vestan eins og pabbi, af suðurlandsundirlendinu eins og mamma eða sver sig í Holtsættina eins og Gimsi....því er þetta auðvitað ekkert nema hégómi að langa í eitthvað svona...en mig langar samt!
Þetta líður annars svo hratt að ég bara geri mér varla grein fyrir því...finnst ég hafa tekið bakföll af sjokki bara í gær yfir jákvæðu prófi.....og núna eru bara 12 vikur eftir!!
Um bloggið
Á vit ævintýranna....enn á ný :O)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Andlitsbók
- Aurinn
- Fyrsti útskriftarhópur Keilis á Facebook
- Hjallarnir
- íslenski hesturinn í DK
- Íslenskir hryðjuverkamenn
- Keilisfrumkvöðlarnir
- Peace one Day - friðardagurinn 21. sept.
- The girl effect
Bloggarar
- Begga
- Dagmar Sønder
- Dagný
- Dóran
- Edda Kósk
- Elín Árna
- Ella í rassi
- Eybjór
- Gimpið
- GoggaLára
- Guðný Harpa
- Helga Rún
- Korkusíðan
- Kristín fænka
- Linda Sønder
- Lúvísan
- Ómar og Árdís
- Robbinn
- Sigga sønder
- Úlli
Myndasíður
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hlakka ekkert smá mikið til að sjá hann Litla Jón okkar
Vona að ykkur líði vel!
"pabbinn" í Sonderborg
Sigga í Sonderborg (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.